Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. september 2025 21:00 Ólafur Helgi hefur verið fastagestur í Blóðbankanum í rúma fimm áratugi. Vísir/Lýður Blóðbankinn í Reykjavík hefur verið fluttur á einn fjölfarnarsta stað borgarinnar. Blóðgjafi til fimmtíu ára segir nýtt húsnæði mikla bragarbót og hvetur unga sem aldna til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni. Flestir blóðgjafar kannast við að mæta á Snorrabraut og bíða eftir næsta lausa bílastæði - eða þá að leggja í næstu götu og koma arkandi. Nú er þetta hætt að vera vandamál - Blóðbankinn er fluttur í Kringluna. „Ég hugsa að það sé auðveldara að fá bílastæði hér. Ég fékk strax bílastæði í morgun þegar ég kom. Það var orðið mjög erfitt að komast að Blóðbankanum af því að öll bílastæðin þarna í kring voru lokuð öðrum en einhverjum gestum,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson blóðgjafi. Blóðbankinn opnaði dyr sínar í Kringlunni á mánudag en formleg opnunarathöfn var þar fyrir hádegi í dag. Framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum, sem hefur umsjón með bankanum, segir mikla búbót að flytja starfsemina yfir á einn fjölfarnasta stað landsins. „Það er stórt skref fram á við og mikiilvægt í þessum lið okkar að bæta þjónustuna og sérstaklega fyrir þennan gríðarlega mikilvæga hóp sem blóðgjafarnir okkar eru,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum. Blóðgjöfin lífsstíll Ólafur tekur undir að þetta sé mikil bragarbót. Sjálfur hefur hann gefið blóð í fimmtíu og þrjú ár og segir blóðgjöfina nánast orðna að lífsstíl. „Þegar ég bjó vestur á Ísafirði þá stílaði ég allar mínar bæjarferðir upp á það að geta farið í Blóðbankann. Ég segi oft: Ef ég get það þá geta þeir sem nær búa og hafa minna umleikis skotist í Blóðbankann af og til. Það er bara svo mikilvægt og ég hvet allt fólk, bæði ungt og eldra að til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni.“ Blóðgjöf Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Kringlan Tengdar fréttir Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
Flestir blóðgjafar kannast við að mæta á Snorrabraut og bíða eftir næsta lausa bílastæði - eða þá að leggja í næstu götu og koma arkandi. Nú er þetta hætt að vera vandamál - Blóðbankinn er fluttur í Kringluna. „Ég hugsa að það sé auðveldara að fá bílastæði hér. Ég fékk strax bílastæði í morgun þegar ég kom. Það var orðið mjög erfitt að komast að Blóðbankanum af því að öll bílastæðin þarna í kring voru lokuð öðrum en einhverjum gestum,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson blóðgjafi. Blóðbankinn opnaði dyr sínar í Kringlunni á mánudag en formleg opnunarathöfn var þar fyrir hádegi í dag. Framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum, sem hefur umsjón með bankanum, segir mikla búbót að flytja starfsemina yfir á einn fjölfarnasta stað landsins. „Það er stórt skref fram á við og mikiilvægt í þessum lið okkar að bæta þjónustuna og sérstaklega fyrir þennan gríðarlega mikilvæga hóp sem blóðgjafarnir okkar eru,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri hjá Landspítalanum. Blóðgjöfin lífsstíll Ólafur tekur undir að þetta sé mikil bragarbót. Sjálfur hefur hann gefið blóð í fimmtíu og þrjú ár og segir blóðgjöfina nánast orðna að lífsstíl. „Þegar ég bjó vestur á Ísafirði þá stílaði ég allar mínar bæjarferðir upp á það að geta farið í Blóðbankann. Ég segi oft: Ef ég get það þá geta þeir sem nær búa og hafa minna umleikis skotist í Blóðbankann af og til. Það er bara svo mikilvægt og ég hvet allt fólk, bæði ungt og eldra að til að sinna þessari samfélagsskyldu sinni.“
Blóðgjöf Heilbrigðismál Landspítalinn Reykjavík Kringlan Tengdar fréttir Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Sjá meira
Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Blóðbankinn í Reykjavík hefur flutt starfsemi sína af Snorrabraut í Kringluna. Framkvæmdastjóri starfseminnar vonar að með þessu leggi fleiri leið sína í bankann og markmið um tvö þúsund nýja blóðgjafa á ári náist. 25. september 2025 12:38