Busquets stígur niður af sviðinu Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2025 07:33 Sergio Busquets getur kvatt sviðið sáttur eftir magnaðan feril. Getty Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Busquets hefur tilkynnt að takkaskórnir fari á hilluna á þessu ári, í síðasta lagi í desember. Busquets, sem er 37 ára gamall, greindi frá þessari ákvörðun sinni í myndbandi á Instagram en hann hefur í tæpa tvo áratugi spilað sem atvinnumaður, fyrir Barcelona, Inter Miami og spænska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Sergio Busquets (@5sergiob) Busquets ætlar að klára tímabilið með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni. Deildarkeppninni lýkur um miðjan október en ljóst er að Miami fer í úrslitakeppnina og það verður svo að koma í ljós hve langt liðið nær þar. 🚨🇪🇸 BREAKING: Sergio Busquets has decided to retire from professional football.Legendary Spanish midfielder will say goodbye at the end of current MLS season in few weeks.Absolute legend and icon of the game. pic.twitter.com/ASrTP41h9v— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2025 „Ég finn að það er kominn tími til að kveðja feril minn sem atvinnumaður í fótbolta. Þetta eru orðin næstum tuttugu ár þar sem ég hef notið þessarar ótrúlegu sögu sem mig dreymdi alltaf um. Fótbolti hefur gefið mér einstakar lífsreynslur á dásamlegum stöðum, með bestu ferðafélögunum,“ sagði Busquets í myndbandinu. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Sergio Busquets has announced that he will 𝗥𝗘𝗧𝗜𝗥𝗘 from football at the end of the MLS season.Club trophies:🏆 9x La Liga Titles🏆 3x Champions League🏆 7x Copa Del Rey🏆 7x Supercopa de España🏆 3x Club World Cup🏆 3x UEFA Super Cup… pic.twitter.com/cj2YKJvMfB— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 26, 2025 Óhætt er að segja að ferill hans hafi verið sérstaklega glæsilegur en Busquets lék yfir 700 leiki með Barcelona og vann til að mynda Meistaradeild Evrópu þrisvar, Spánarmeistaratitilinn níu sinnum og spænska bikarmeistaratitilinn sjö sinnum, sem og HM félagsliða í þrígang. Þá varð hann heimsmeistari með Spáni árið 2010 og Evrópumeistari tveimur árum síðar. Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Sjá meira
Busquets, sem er 37 ára gamall, greindi frá þessari ákvörðun sinni í myndbandi á Instagram en hann hefur í tæpa tvo áratugi spilað sem atvinnumaður, fyrir Barcelona, Inter Miami og spænska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Sergio Busquets (@5sergiob) Busquets ætlar að klára tímabilið með Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni. Deildarkeppninni lýkur um miðjan október en ljóst er að Miami fer í úrslitakeppnina og það verður svo að koma í ljós hve langt liðið nær þar. 🚨🇪🇸 BREAKING: Sergio Busquets has decided to retire from professional football.Legendary Spanish midfielder will say goodbye at the end of current MLS season in few weeks.Absolute legend and icon of the game. pic.twitter.com/ASrTP41h9v— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 26, 2025 „Ég finn að það er kominn tími til að kveðja feril minn sem atvinnumaður í fótbolta. Þetta eru orðin næstum tuttugu ár þar sem ég hef notið þessarar ótrúlegu sögu sem mig dreymdi alltaf um. Fótbolti hefur gefið mér einstakar lífsreynslur á dásamlegum stöðum, með bestu ferðafélögunum,“ sagði Busquets í myndbandinu. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Sergio Busquets has announced that he will 𝗥𝗘𝗧𝗜𝗥𝗘 from football at the end of the MLS season.Club trophies:🏆 9x La Liga Titles🏆 3x Champions League🏆 7x Copa Del Rey🏆 7x Supercopa de España🏆 3x Club World Cup🏆 3x UEFA Super Cup… pic.twitter.com/cj2YKJvMfB— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 26, 2025 Óhætt er að segja að ferill hans hafi verið sérstaklega glæsilegur en Busquets lék yfir 700 leiki með Barcelona og vann til að mynda Meistaradeild Evrópu þrisvar, Spánarmeistaratitilinn níu sinnum og spænska bikarmeistaratitilinn sjö sinnum, sem og HM félagsliða í þrígang. Þá varð hann heimsmeistari með Spáni árið 2010 og Evrópumeistari tveimur árum síðar.
Bandaríski fótboltinn Spænski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Sjá meira