Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Hinrik Wöhler skrifar 27. september 2025 17:51 Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur þrjá leiki til að snúa gengi KR við. Vísir/Anton Brink Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, á stórt verkefni fyrir höndum eftir tap á móti ÍA á Akranesi í dag. KR-ingar eru nú þremur stigum frá öruggu sæti þegar þrjár umferðir eru eftir af Bestu deild karla. „Mér líður ekki sérstaklega vel. Mér fannst við ekki eiga skilið að tapa þessum leik en það er bara niðurstaðan. Nú stöndum við frammi fyrir þremur úrslitaleikjum, það eru níu stig í pottinum. Við ætlum að ná í þau,“ sagði Óskar eftir tapið í dag. Skagamenn skoruðu mörk eftir föst leikatriði og eftir klaufagang í vörn KR og segir Óskar það vera sögu sumarsins. „Við slökkvum á okkur á lykilaugnablikum, það er alveg ljóst. Tvö mörk eftir föst leikatriði og eitt klaufamark. Það er það sem að færir þeim þessi mörk. Svolítið búið að vera saga sumarsins.“ „Núna þurfum að gera okkur grein fyrir því að við þurfum að vinna síðustu þrjá leikina. Ef við gerum það þá verður að koma í ljós hver staðan verður í lokin en það er það eina sem við getum hugsað um í dag,“ sagði Óskar Hrafn Óskar Hrafn og hans lærisveinar náðu ekki að stöðva spræka Skagamenn í dag.Vísir/Anton Brink Óskar Hrafn hefur ekki nákvæma skýringu á því hvers vegna KR-ingum gengur svona illa að verjast föstum leikatriðum eins og raun ber vitni. „Ef ég væri með nákvæmlega með svarið við því værum við sennilega búnir að laga það. Það er eins og það er, stundum er þetta tómatsósuáhrifin og menn verða litlir í sér.“ KR í Lengjudeild? Meðan á viðtali við Óskar Hrafn stóð heyrðist í stuðningsmönnum ÍA syngja „KR í Lengjudeild“. Hann var í kjölfarið spurður hvort hann teldi hættu á að það gæti orðið að veruleika. „Ef við föllum þá er það út af félagið er á þeim stað sem það á skilið. Ég segi samt, ekki fagna of mikið. Það eru níu stig eftir í pottinum. Ef það er einhver sem þekkir Lengjudeildina vel þá er það Skaginn. Þeir hafa verið þar í mörg ár og vita það að vera þar er enginn dauðadómur yfir félagi.“ KR-ingar eiga þrjá leiki eftir á móti Aftureldingu, ÍBV og Vestra. Ljóst er að Vesturbæingar þurfa að leggja allt í sölurnar til að halda liðinu uppi í deild þeirra bestu. „Auðvitað ætlum við að vinna síðustu þrjá leiki og sjá hvort við verðum áfram meðal þeirra bestu,“ sagði Óskar Hrafn að lokum en viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má svo sjá viðtal við Lárus Orra Sigurðsson, þjálfara ÍA, sem var að vonum sáttur eftir leik. KR ÍA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
„Mér líður ekki sérstaklega vel. Mér fannst við ekki eiga skilið að tapa þessum leik en það er bara niðurstaðan. Nú stöndum við frammi fyrir þremur úrslitaleikjum, það eru níu stig í pottinum. Við ætlum að ná í þau,“ sagði Óskar eftir tapið í dag. Skagamenn skoruðu mörk eftir föst leikatriði og eftir klaufagang í vörn KR og segir Óskar það vera sögu sumarsins. „Við slökkvum á okkur á lykilaugnablikum, það er alveg ljóst. Tvö mörk eftir föst leikatriði og eitt klaufamark. Það er það sem að færir þeim þessi mörk. Svolítið búið að vera saga sumarsins.“ „Núna þurfum að gera okkur grein fyrir því að við þurfum að vinna síðustu þrjá leikina. Ef við gerum það þá verður að koma í ljós hver staðan verður í lokin en það er það eina sem við getum hugsað um í dag,“ sagði Óskar Hrafn Óskar Hrafn og hans lærisveinar náðu ekki að stöðva spræka Skagamenn í dag.Vísir/Anton Brink Óskar Hrafn hefur ekki nákvæma skýringu á því hvers vegna KR-ingum gengur svona illa að verjast föstum leikatriðum eins og raun ber vitni. „Ef ég væri með nákvæmlega með svarið við því værum við sennilega búnir að laga það. Það er eins og það er, stundum er þetta tómatsósuáhrifin og menn verða litlir í sér.“ KR í Lengjudeild? Meðan á viðtali við Óskar Hrafn stóð heyrðist í stuðningsmönnum ÍA syngja „KR í Lengjudeild“. Hann var í kjölfarið spurður hvort hann teldi hættu á að það gæti orðið að veruleika. „Ef við föllum þá er það út af félagið er á þeim stað sem það á skilið. Ég segi samt, ekki fagna of mikið. Það eru níu stig eftir í pottinum. Ef það er einhver sem þekkir Lengjudeildina vel þá er það Skaginn. Þeir hafa verið þar í mörg ár og vita það að vera þar er enginn dauðadómur yfir félagi.“ KR-ingar eiga þrjá leiki eftir á móti Aftureldingu, ÍBV og Vestra. Ljóst er að Vesturbæingar þurfa að leggja allt í sölurnar til að halda liðinu uppi í deild þeirra bestu. „Auðvitað ætlum við að vinna síðustu þrjá leiki og sjá hvort við verðum áfram meðal þeirra bestu,“ sagði Óskar Hrafn að lokum en viðtalið má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má svo sjá viðtal við Lárus Orra Sigurðsson, þjálfara ÍA, sem var að vonum sáttur eftir leik.
KR ÍA Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Í beinni: Fram - FHL | Framarar geta bjargað sér Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn