„Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 28. september 2025 19:20 Magnús Már er þjálfari Aftureldingar. Vísir/Anton Brink Afturelding nældi sér í þrjú mikilvæg stig í neðri hluta Bestu deildar karla í dag. Þrjú mörk á sex mínútna kafla skildu liðin að. Með sigrinum lyfti Afturelding sér úr botnsætinu. „Sigurtilfinningin er alltaf góð og hún er extra sæt í dag því það er langt síðan síðast. Mikið hrós á strákana, frábær trú, við lendum undir og að ná að snúa þessu við og skora þessi mörk í seinni hálfleik. Mér fannst frábært hvernig við spiluðum í dag og sigurinn verðskuldaður,“ sagði Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, ánægður eftir sigur liðsins KA náði að ýta heimamönnum neðar á völlinn seint í síðari hálfleik en Magnús hafði ekki áhyggjur af því. „Mér fannst við verja markið okkar vel og þetta er bara eitthvað sem gerist ósjálfrátt þegar þú ert yfir og ert að verja forskotið. Við hefðum mátt spila meira og halda boltanum betur í lokin. Það var hjarta í þessu og við vörðum markið vel, þannig þetta var kærkominn sigur.“ „Mikil orka í stúkunni sem hjálpaði okkur mikið. Frábært að fá bæinn á bakvið okkur. Við elskum að vera í úrslitakeppni í Mosfellsbæ.“ Með sigrinum í dag lyfti Afturelding sér úr botnsætinu og sendi KR á botninn. Næsti leikur þessara liða er næstkomandi laugardag og má búast við alvöru fallbaráttuslag. „Næsta verkefni er spennandi á móti KR og við þurfum að taka það sem við gerðum vel í dag og flytja það yfir á þann leik. Orkuna og trúna og fá fólkið með okkur. Ég vil sjá sem flesta úr Mosó mæta á KR-völlinn. Strætó númer 15 þræðir allan Mosfellsbæinn og stoppar beint fyrir utan KR-völlinn þannig það á ekki að vera erfitt fyrir fólk að fara á völlinn. Ég reikna ekki með öðru en að stúkan verði vel rauð í vesturbænum á laugardaginn.“ Besta deild karla Afturelding Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
„Sigurtilfinningin er alltaf góð og hún er extra sæt í dag því það er langt síðan síðast. Mikið hrós á strákana, frábær trú, við lendum undir og að ná að snúa þessu við og skora þessi mörk í seinni hálfleik. Mér fannst frábært hvernig við spiluðum í dag og sigurinn verðskuldaður,“ sagði Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, ánægður eftir sigur liðsins KA náði að ýta heimamönnum neðar á völlinn seint í síðari hálfleik en Magnús hafði ekki áhyggjur af því. „Mér fannst við verja markið okkar vel og þetta er bara eitthvað sem gerist ósjálfrátt þegar þú ert yfir og ert að verja forskotið. Við hefðum mátt spila meira og halda boltanum betur í lokin. Það var hjarta í þessu og við vörðum markið vel, þannig þetta var kærkominn sigur.“ „Mikil orka í stúkunni sem hjálpaði okkur mikið. Frábært að fá bæinn á bakvið okkur. Við elskum að vera í úrslitakeppni í Mosfellsbæ.“ Með sigrinum í dag lyfti Afturelding sér úr botnsætinu og sendi KR á botninn. Næsti leikur þessara liða er næstkomandi laugardag og má búast við alvöru fallbaráttuslag. „Næsta verkefni er spennandi á móti KR og við þurfum að taka það sem við gerðum vel í dag og flytja það yfir á þann leik. Orkuna og trúna og fá fólkið með okkur. Ég vil sjá sem flesta úr Mosó mæta á KR-völlinn. Strætó númer 15 þræðir allan Mosfellsbæinn og stoppar beint fyrir utan KR-völlinn þannig það á ekki að vera erfitt fyrir fólk að fara á völlinn. Ég reikna ekki með öðru en að stúkan verði vel rauð í vesturbænum á laugardaginn.“
Besta deild karla Afturelding Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira