Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2025 13:02 Ragnhildur og Dóri fara með hlutverk í þáttunum Brján. Halldór Gylfason og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir fara á kostum í nýjum þáttum á Sýn sem bera nafnið Brjánn. Þar eru þau frændsystkinin ásamt rjóma leikarastéttarinnar í nýjustu skemmtiþáttum ársins. Þættirnir eru í opinni dagskrá á Sýn á sunnudagskvöldum og koma einnig inn á streymisveituna Sýn+. Sindri Sindrason kynnti sér þættina og ræddi við Halldór og Ragnhildi í Ísland í dag í vikunni. „Sóli Hólm er auðvitað formaður Liverpool klúbbsins og þar sem ég hef tengingu við Liverpool þá held ég að hann hafi skrifað þetta hlutverk bara fyrir mig,“ segir Ragnhildur og hlær. „Ég leik mágkonu Brjáns og þetta er bara ótrúlega skemmtilegt handrit. Sóli og Karen er bara snillingar. Þetta er bara hversdagsleikinn. Fólk að díla við lífið og drauma sína.“ Sigurjón Kjartansson er leikstjóri og framleiðandi þáttanna en handritið skrifa þau Karen Björg Þorsteinsdóttir og Sólmundur Hólm Sólmundarson eftir hugmynd Erlings Jacks Guðmundssonar, sem lék með Þrótti um árabil. „Ég, Erlingur og Sóli erum allir mjög miklir og heitir Þróttarar. Upphaflega átti þetta ekkert endilega að vera Þróttur þar sem þetta er svo nálægt okkur en síðan bara þekkjum við alla þarna innanborðs og úr varð að félagið okkar var sögusviðið. Það var því auðvelt fyrir mig að leika þetta því ég er búinn að vera undirbúa mig fyrir þetta hlutverk alla ævi,“ segir Halldór. Hann og Ragnhildur eru náskyld en afar þeirra voru bræður. „Ég kalla hann alltaf Dóra frænda. Þú sagðir mér þetta bara í tökunum, og ég vissi þetta ekki,“ segir Ragnhildur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Brjánn Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Þar eru þau frændsystkinin ásamt rjóma leikarastéttarinnar í nýjustu skemmtiþáttum ársins. Þættirnir eru í opinni dagskrá á Sýn á sunnudagskvöldum og koma einnig inn á streymisveituna Sýn+. Sindri Sindrason kynnti sér þættina og ræddi við Halldór og Ragnhildi í Ísland í dag í vikunni. „Sóli Hólm er auðvitað formaður Liverpool klúbbsins og þar sem ég hef tengingu við Liverpool þá held ég að hann hafi skrifað þetta hlutverk bara fyrir mig,“ segir Ragnhildur og hlær. „Ég leik mágkonu Brjáns og þetta er bara ótrúlega skemmtilegt handrit. Sóli og Karen er bara snillingar. Þetta er bara hversdagsleikinn. Fólk að díla við lífið og drauma sína.“ Sigurjón Kjartansson er leikstjóri og framleiðandi þáttanna en handritið skrifa þau Karen Björg Þorsteinsdóttir og Sólmundur Hólm Sólmundarson eftir hugmynd Erlings Jacks Guðmundssonar, sem lék með Þrótti um árabil. „Ég, Erlingur og Sóli erum allir mjög miklir og heitir Þróttarar. Upphaflega átti þetta ekkert endilega að vera Þróttur þar sem þetta er svo nálægt okkur en síðan bara þekkjum við alla þarna innanborðs og úr varð að félagið okkar var sögusviðið. Það var því auðvelt fyrir mig að leika þetta því ég er búinn að vera undirbúa mig fyrir þetta hlutverk alla ævi,“ segir Halldór. Hann og Ragnhildur eru náskyld en afar þeirra voru bræður. „Ég kalla hann alltaf Dóra frænda. Þú sagðir mér þetta bara í tökunum, og ég vissi þetta ekki,“ segir Ragnhildur. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Brjánn Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira