Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2025 14:02 Alþingishúsið er eitt merkilegasta hús landsins. Ætli Alþingi Íslendinga sé ekki merkilegast stofnun og bygging sem við Íslendingar eigum. Íslandi í dag gafst einstakt tækifæri til að skoða hvern krók og kima Alþingis og fékk til þess sérstakt leyfi forseta Alþingis. Það er Sverrir Jónsson, nýr skrifstofustjóri Alþingis, sem er okkar leiðsögumaður á Alþingi Íslendinga en Sverri tók við starfinu 1. ágúst síðastliðinn. Sverrir hefur unnið í opinbera geiranum bróðurpart starfsævinnar, er sannarlega hinn óþekkti embættismaður og líkar það vel. Allir starfsmenn Alþingis eru ópólitískir en þingflokkarnir ráða einnig inn sitt eigið starfsfólk sem sannarlega er pólitíkst. Raunar mega starfsmenn Alþingis ekki viðra sínar pólitísku skoðanir og þurfa að vera alveg hlutlausir og þegar að Sverrir er spurður hvort það sem „gerist á Alþingi, stays in Alþingi?“ kinkar hann einfaldlega kolli. Íslandi í dag er hleypt í alls kyns rými sem alla jafna sjást ekki, til að mynda brjóstagjafaherbergið undir Kringlunni á bakhlið hússins sem var byggð við þinghúsið á árunum 1908 til 9. Þá fáum við einnig að fara í undirgöngin sem tengja byggingar Alþingis saman og ræðum við hluta af þeim stóra hulduher sem starfar á Alþingi. Eitt rými fáum við þó alls ekki að heimsækja, griðastað þingmanna - sjálfan matsalinn. Svana Ingibergsdóttir, deildarstjóri veitingadeildar Alþingis, rabbar samt við okkur og vefst ekki tunga um tönn þegar hún er spurð hvaða réttir séu vinsælastir: „Kótilettur í raspi, lambakjöt og íslenski fiskurinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Alþingi Hús og heimili Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Það er Sverrir Jónsson, nýr skrifstofustjóri Alþingis, sem er okkar leiðsögumaður á Alþingi Íslendinga en Sverri tók við starfinu 1. ágúst síðastliðinn. Sverrir hefur unnið í opinbera geiranum bróðurpart starfsævinnar, er sannarlega hinn óþekkti embættismaður og líkar það vel. Allir starfsmenn Alþingis eru ópólitískir en þingflokkarnir ráða einnig inn sitt eigið starfsfólk sem sannarlega er pólitíkst. Raunar mega starfsmenn Alþingis ekki viðra sínar pólitísku skoðanir og þurfa að vera alveg hlutlausir og þegar að Sverrir er spurður hvort það sem „gerist á Alþingi, stays in Alþingi?“ kinkar hann einfaldlega kolli. Íslandi í dag er hleypt í alls kyns rými sem alla jafna sjást ekki, til að mynda brjóstagjafaherbergið undir Kringlunni á bakhlið hússins sem var byggð við þinghúsið á árunum 1908 til 9. Þá fáum við einnig að fara í undirgöngin sem tengja byggingar Alþingis saman og ræðum við hluta af þeim stóra hulduher sem starfar á Alþingi. Eitt rými fáum við þó alls ekki að heimsækja, griðastað þingmanna - sjálfan matsalinn. Svana Ingibergsdóttir, deildarstjóri veitingadeildar Alþingis, rabbar samt við okkur og vefst ekki tunga um tönn þegar hún er spurð hvaða réttir séu vinsælastir: „Kótilettur í raspi, lambakjöt og íslenski fiskurinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Alþingi Hús og heimili Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira