Setur atNorth í söluferli og verðmetur gagnaversfélagið á yfir 500 milljarða

Nærri fjórum árum eftir að sjóðastýringarfyrirtækið Partners Group stóð að kaupum á atNorth, sem starfrækir meðal annars þrjú gagnaver hér á landi, er svissneski fjárfestirinn núna byrjaður að skoða að sölu á gagnaversfélaginu og hefur væntingar um að virði þess kunni að vera yfir 500 milljarðar.
Tengdar fréttir

Ardian hyggst fjórfalda umsvif Verne og leggja gagnaverunum til 163 milljarða
Franska sjóðastýringarfyrirtækið Ardian mun leggja gagnaverum Verne, sem meðal annars er með starfsemi á Íslandi, til 1,2 milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 163 milljarða króna, til að vaxa í Norður-Evrópu og fjórfalda þannig umsvifin. Eftir kaupin hefur Ardian, sem á Mílu, fjárfest fyrir jafnvirði um það bil 120 milljarða á Íslandi. „Við erum einn stærsti erlendi fjárfestir á Íslandi og höfum mikla trú á landinu,“ segir framkvæmdastjóri hjá félaginu.