Metár hjá David Beckham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2025 08:17 David Beckham hefur bæði fjárfest í íþróttum sem og utan þeirra. EPA/ANDY RAIN Enska knattspyrnugoðsögnin David Beckham blómstraði ekki aðeins inni á fótboltavellinum heldur hefur hann einnig sýnt snilli sína utan hans eftir að fótboltaferlinum lauk. Beckham hefur nefnilega sýnt það og sannað að hann er einnig mjög góður kaupsýslumaður. Tekjur hans og eignir halda því áfram að vaxa. Beckham hefur nú gert upp reikningsárið 2024 og það er ekki yfir miklu að kvarta enda um metár að ræða. Breska blaðið The Independent segir frá því að Beckham hafi borgað sér 26 milljóna punda arð úr fjölmiðla-, tísku- og íþróttaveldi sínu. Það gerir meira en fjóra milljarða íslenskra króna. DRJB Holdings, móðurfélagið sem öll vörumerki Beckhams tilheyra, skilaði 33 milljón punda hagnaði fyrir skatt á þessu rekstrarári, sem er 24 prósenta aukning miðað við reikningsárið 2023. Árið 2024 réðst Beckham í nokkur ný verkefni. Hann fjárfesti meðal annars í heilsufæði og hóf samstarf við tískufyrirtækið Boss og bjórmerkið Stella Artois. Talið er að David og eiginkona hans, Victoria Beckham, eigi samanlagt um 77 milljarða króna. Beckham ræddi um feril sinn sem kaupsýslumaður á alþjóðlegri ráðstefnu hugveitunnar Milken Institute á síðasta ári. „Satt best að segja er viðskiptalífið mjög líkt íþróttum. Maður verður að vera ákveðinn. Maður verður að hafa hugrekki til að veðja á mismunandi fjárfestingar og mismunandi viðskipti og taka stórar ákvarðanir. Og svo verður maður að vinna hörðum höndum,“ sagði Beckham þá. Árið var líka mjög gott á öðru sviði því Sir David Beckham var aðlaður af Karli III. Bretakonungi síðasta sumar. Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Beckham hefur nefnilega sýnt það og sannað að hann er einnig mjög góður kaupsýslumaður. Tekjur hans og eignir halda því áfram að vaxa. Beckham hefur nú gert upp reikningsárið 2024 og það er ekki yfir miklu að kvarta enda um metár að ræða. Breska blaðið The Independent segir frá því að Beckham hafi borgað sér 26 milljóna punda arð úr fjölmiðla-, tísku- og íþróttaveldi sínu. Það gerir meira en fjóra milljarða íslenskra króna. DRJB Holdings, móðurfélagið sem öll vörumerki Beckhams tilheyra, skilaði 33 milljón punda hagnaði fyrir skatt á þessu rekstrarári, sem er 24 prósenta aukning miðað við reikningsárið 2023. Árið 2024 réðst Beckham í nokkur ný verkefni. Hann fjárfesti meðal annars í heilsufæði og hóf samstarf við tískufyrirtækið Boss og bjórmerkið Stella Artois. Talið er að David og eiginkona hans, Victoria Beckham, eigi samanlagt um 77 milljarða króna. Beckham ræddi um feril sinn sem kaupsýslumaður á alþjóðlegri ráðstefnu hugveitunnar Milken Institute á síðasta ári. „Satt best að segja er viðskiptalífið mjög líkt íþróttum. Maður verður að vera ákveðinn. Maður verður að hafa hugrekki til að veðja á mismunandi fjárfestingar og mismunandi viðskipti og taka stórar ákvarðanir. Og svo verður maður að vinna hörðum höndum,“ sagði Beckham þá. Árið var líka mjög gott á öðru sviði því Sir David Beckham var aðlaður af Karli III. Bretakonungi síðasta sumar.
Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira