Embla Wigum flytur aftur á Klakann Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. október 2025 10:46 Embla Wigum TikTok stjarna Vísir/Vilhelm Íslenska TikTok-stjarnan og förðunarfræðingurinn Embla Wigum hefur ákveðið að flytja aftur til Íslands eftir að hafa búið í fjögur ár í London. Frá þessu greinir Embla í einlægri færslu á samfélagsmiðlum. Embla flutti til London í lok ársins 2021 eftir að hafa dreymt um að búa erlendis og kanna ný starfstækifæri. Hún flutti út með nokkrum Íslendingum frá fyrirtækinu Swipe Media, þar á meðal Nökkva Fjalari, en Embla og Nökkvi voru par um tíma. Hún lýsir árunum í London sem lærdómsríkum, bæði persónulega og faglega. Embla hafði komið sér vel fyrir, bjó í fallegri íbúð með tveimur köttum, eignaðist kærasta og lifði sannkölluðu draumalífi. „Að ákveða að flytja til London sem lítil sveitastúlka var alls ekki auðvelt, en ég er svo þakklát fyrir það á hverjum einasta degi! Fyrsta árið fól í sér mikið af breytingum, þar sem ég var að aðlagast stórborginni og kynnast heimi erlendra áhrifavalda í förðunarheiminum.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Embla hefur verið að gera öfluga hluti í samfélagsmiðlaheiminum úti og er með 2,5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún er dugleg að deila listrænum og skemmtilegum förðunarmyndböndum þar sem hún sýnir ótrúlega hæfni í alls kyns förðunartækni. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Elti drauminn Embla var í einlægu viðtali í apríl í fyrra þar sem hún ræddi meðal annars um að elta draumana sína, velgengnina, samfélagsmiðlana og stefnumótamenninguna í London. „Ég á erfitt með að hugsa langt fram í tímann. Ég er alveg með mína drauma en þessi vinna er svo ný, þetta er allt svo nýtt og breytist svo hratt. Ég vil bara geta gert þetta eins lengi og hægt er og vonandi get ég unnið við þetta um ókomna tíð. Kannski deyr þetta út eftir nokkur ár og ég þarf að fara að gera eitthvað annað, hver veit. Kannski leiðir þetta út í eitthvað annað en ég er allavega opin fyrir framtíðinni,“ sagði hún. Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Hár og förðun Bretland Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Embla flutti til London í lok ársins 2021 eftir að hafa dreymt um að búa erlendis og kanna ný starfstækifæri. Hún flutti út með nokkrum Íslendingum frá fyrirtækinu Swipe Media, þar á meðal Nökkva Fjalari, en Embla og Nökkvi voru par um tíma. Hún lýsir árunum í London sem lærdómsríkum, bæði persónulega og faglega. Embla hafði komið sér vel fyrir, bjó í fallegri íbúð með tveimur köttum, eignaðist kærasta og lifði sannkölluðu draumalífi. „Að ákveða að flytja til London sem lítil sveitastúlka var alls ekki auðvelt, en ég er svo þakklát fyrir það á hverjum einasta degi! Fyrsta árið fól í sér mikið af breytingum, þar sem ég var að aðlagast stórborginni og kynnast heimi erlendra áhrifavalda í förðunarheiminum.“ View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Embla hefur verið að gera öfluga hluti í samfélagsmiðlaheiminum úti og er með 2,5 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún er dugleg að deila listrænum og skemmtilegum förðunarmyndböndum þar sem hún sýnir ótrúlega hæfni í alls kyns förðunartækni. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Elti drauminn Embla var í einlægu viðtali í apríl í fyrra þar sem hún ræddi meðal annars um að elta draumana sína, velgengnina, samfélagsmiðlana og stefnumótamenninguna í London. „Ég á erfitt með að hugsa langt fram í tímann. Ég er alveg með mína drauma en þessi vinna er svo ný, þetta er allt svo nýtt og breytist svo hratt. Ég vil bara geta gert þetta eins lengi og hægt er og vonandi get ég unnið við þetta um ókomna tíð. Kannski deyr þetta út eftir nokkur ár og ég þarf að fara að gera eitthvað annað, hver veit. Kannski leiðir þetta út í eitthvað annað en ég er allavega opin fyrir framtíðinni,“ sagði hún.
Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Hár og förðun Bretland Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira