Innlent

Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um friðaráætlunina á Gasa sem ísraelsk stjórnvöld féllust á í gærkvöldi. 

Ísraelsher hefur nú þegar dregið sig til baka að hluta á Gasa og Palestínumenn snúa nú heim á norðurhluta svæðisins. 

Þá segjum við frá friðarverðlaunum Nóbels sem fara að þessu sinni til stjórnarandstöðuleiðtoga í Venesúela.

Og þá fjöllum við um hina árlegu friðarráðstefnu Höfða, friðarseturs Reykjavíkurborgar sem fram fer í dag. 

Í íþróttunum er það svo landsleikurinn við Úkraínu sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. 

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 10. október 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×