Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 11:30 Artem Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Getty/Stephen McCarthy/ Indónesía neitar að gefa út vegabréfsáritun fyrir ísraelsku fimleikamennina sem höfðu áformað að taka þátt í heimsmeistaramótinu í fimleikum sem fram fer í höfuðborg landsins, Jakarta, í þessum mánuði. Það lítur því út fyrir að ríkjandi heimsmeistari Ísraels í gólfæfingum, Artem Dolgopyat, geti ekki tekið þátt í HM og missi af tækifærinu til að verja titilinn. Ákvörðunin um að neita ísraelsku fimleikamönnunum um aðgang er tekin í kjölfar mikillar óánægju meðal almennings vegna þátttöku Ísraela, en stór hluti þjóðarinnar styður Palestínu, að því er AP greinir frá. Indónesía er einmitt það ríki í heiminum þar sem flestir múslímar búa þrátt fyrir að Indónesía sé þó ekki íslamskt lýðveldi. Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Alþjóðafimleikasambandið (FIG) vonast þó enn eftir lausn áður en HM hefst þann 19. október. „FIG vonast til þess að sem fyrst verði skapað umhverfi þar sem íþróttafólk frá öllum heimshornum getur stundað íþróttir á öruggan hátt og með hugarró,“ skrifar FIG í fréttatilkynningu. Enam atlet Israel resmi batal ikut serta dalam ajang Kejuaraan Dunia Senam Artistik di Jakarta pada 19-25 Oktober.Enam atlet Israel yang seharusnya bertanding di Kejuaraan Dunia 2025 di Indonesia adalah Eyal Indig, Artem Dolgopyat, Ron Pyatov, Lihie Raz, Roni Shamay, Yali… pic.twitter.com/0KdSZoJzNW— Radio Elshinta (@RadioElshinta) October 10, 2025 Fimleikar Átök í Ísrael og Palestínu Indónesía Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sjá meira
Það lítur því út fyrir að ríkjandi heimsmeistari Ísraels í gólfæfingum, Artem Dolgopyat, geti ekki tekið þátt í HM og missi af tækifærinu til að verja titilinn. Ákvörðunin um að neita ísraelsku fimleikamönnunum um aðgang er tekin í kjölfar mikillar óánægju meðal almennings vegna þátttöku Ísraela, en stór hluti þjóðarinnar styður Palestínu, að því er AP greinir frá. Indónesía er einmitt það ríki í heiminum þar sem flestir múslímar búa þrátt fyrir að Indónesía sé þó ekki íslamskt lýðveldi. Dolgopyat er ekki aðeins núverandi heimsmeistari heldur er hann einnig fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafi í gólfæfingum. Alþjóðafimleikasambandið (FIG) vonast þó enn eftir lausn áður en HM hefst þann 19. október. „FIG vonast til þess að sem fyrst verði skapað umhverfi þar sem íþróttafólk frá öllum heimshornum getur stundað íþróttir á öruggan hátt og með hugarró,“ skrifar FIG í fréttatilkynningu. Enam atlet Israel resmi batal ikut serta dalam ajang Kejuaraan Dunia Senam Artistik di Jakarta pada 19-25 Oktober.Enam atlet Israel yang seharusnya bertanding di Kejuaraan Dunia 2025 di Indonesia adalah Eyal Indig, Artem Dolgopyat, Ron Pyatov, Lihie Raz, Roni Shamay, Yali… pic.twitter.com/0KdSZoJzNW— Radio Elshinta (@RadioElshinta) October 10, 2025
Fimleikar Átök í Ísrael og Palestínu Indónesía Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sjá meira