Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 12:32 Valentin Vacherot trúði því varla að hann hafði slegið út sjálfan Novak Djokovic. Getty/Lintao Zhang Novak Djokovic er óvænt úr leik á Masters 1000-mótinu í Sjanghæ í Kína eftir tap á móti líttþekktum tenniskappa. Hinn 38 ára gamli Djokovic tapaði í tveimur settum á móti Valentin Vacherot frá Mónakó. Vacherot er í 204. sæti heimslistans og komst inn í aðalkeppni Masters 1000-mótsins í gegnum undankeppni. Nú gæti hann farið alla leið. Til samanburðar er Djokovic í fimmta sæti heimslistans og hefur unnið mótið í Sjanghæ fjórum sinnum áður. Í úrslitaleiknum bíður annaðhvort Daniil Medvedev eða Arthur Rinderknech hins 26 ára gamla Vacherot. Það sést kannski best á hversu óvænt þetta er að Vacherot var fyrir þetta mót búinn að vinna sér inn alls 594 þúsund Bandaríkjadali á öllum ferlinum eða tæpar 73 milljónir króna. Vacherot er með sigrinum á Djokovic þegar búinn að tryggja sér 597 þúsund dollara í verðlaunafé á þessu móti, rúmar 73 milljónir króna, og hefur með því tvöfaldað verðlaunaféð á öllum ferli sínum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Hinn 38 ára gamli Djokovic tapaði í tveimur settum á móti Valentin Vacherot frá Mónakó. Vacherot er í 204. sæti heimslistans og komst inn í aðalkeppni Masters 1000-mótsins í gegnum undankeppni. Nú gæti hann farið alla leið. Til samanburðar er Djokovic í fimmta sæti heimslistans og hefur unnið mótið í Sjanghæ fjórum sinnum áður. Í úrslitaleiknum bíður annaðhvort Daniil Medvedev eða Arthur Rinderknech hins 26 ára gamla Vacherot. Það sést kannski best á hversu óvænt þetta er að Vacherot var fyrir þetta mót búinn að vinna sér inn alls 594 þúsund Bandaríkjadali á öllum ferlinum eða tæpar 73 milljónir króna. Vacherot er með sigrinum á Djokovic þegar búinn að tryggja sér 597 þúsund dollara í verðlaunafé á þessu móti, rúmar 73 milljónir króna, og hefur með því tvöfaldað verðlaunaféð á öllum ferli sínum. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Tennis Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira