430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2025 20:03 Kolbrún Guðmundsdóttir, sem er formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni“ í skólastarfi voru aðal málin á tveggja daga haustþingi kennara á Suðurlandi. Formaður Kennarafélags Suðurlands treystir sér ekki til að segja um hvort banna eigi símanotkun eða ekki í sunnlenskum skólum. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu haustþingið á fimmtudaginn og föstudaginn á Flúðum en þar var m.a. boðið upp á fjölbreyttar kynningar úr skólastarfi og 25 fjölbreytta fyrirlestra. „Fyrir utan það vorum við með viðburð, sem við köllum „Líttu þér nær“ þar sem kennarar deila skemmtilegum verkefnum hver með öðrum og ég huga að við séum með svona 50 atriði til sýnis hérna inni“, segir Kolbrún Guðmundsdóttir, formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Hvað er svona mest inn eins og sagt er í skólastarfinu í dag? „Við erum mikið að fjalla um gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni held ég bara“. Gervigreindin, hvernig líst þér á hana í skólastarfinu? „Vel en við verðum að vanda innleiðingu, það er okkar verkefni þessa dagana, kunna að nota hana,“ segir Kolbrún. Talandi um gervigreind þá var Björn Kristjánsson verkefnisstjóri með mjög áhugaverðan fyrirlestur um þann þátt í skólastarfi, kosti og galla greindarinnar. Erindið um gervigreindina vakti mikla athygli. En símanotkun nemenda í skólanum, hvað vill Kolbrún gera í því? Þá held ég að við verðum að stýra aðgenginu”, segir hún. En viltu banna síma í skólum? „Ég veit það ekki, ég get ekki svarað því en það hefur virkað vel í þeim skóla, sem ég hef verið í að vera með símabann. Við höfum séð öðruvísi félagsleg samskipti og aukin félagsleg samskipti.” Hér má sjá þær reglur, sem gilda um notkun á símum og snjalltækjum í Flúðaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að vera kennari í dag? „Það er eitt besta starf í heimi af því að við fáum að vera með ungmennum og flottu fólki alla daga,” segir Kolbrún. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu kennaraþingið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Grunnskólar Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af Sjá meira
Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu haustþingið á fimmtudaginn og föstudaginn á Flúðum en þar var m.a. boðið upp á fjölbreyttar kynningar úr skólastarfi og 25 fjölbreytta fyrirlestra. „Fyrir utan það vorum við með viðburð, sem við köllum „Líttu þér nær“ þar sem kennarar deila skemmtilegum verkefnum hver með öðrum og ég huga að við séum með svona 50 atriði til sýnis hérna inni“, segir Kolbrún Guðmundsdóttir, formaður Kennarafélags Suðurlands og kennari í Sunnulækjarskóla á Selfossi. Hvað er svona mest inn eins og sagt er í skólastarfinu í dag? „Við erum mikið að fjalla um gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni held ég bara“. Gervigreindin, hvernig líst þér á hana í skólastarfinu? „Vel en við verðum að vanda innleiðingu, það er okkar verkefni þessa dagana, kunna að nota hana,“ segir Kolbrún. Talandi um gervigreind þá var Björn Kristjánsson verkefnisstjóri með mjög áhugaverðan fyrirlestur um þann þátt í skólastarfi, kosti og galla greindarinnar. Erindið um gervigreindina vakti mikla athygli. En símanotkun nemenda í skólanum, hvað vill Kolbrún gera í því? Þá held ég að við verðum að stýra aðgenginu”, segir hún. En viltu banna síma í skólum? „Ég veit það ekki, ég get ekki svarað því en það hefur virkað vel í þeim skóla, sem ég hef verið í að vera með símabann. Við höfum séð öðruvísi félagsleg samskipti og aukin félagsleg samskipti.” Hér má sjá þær reglur, sem gilda um notkun á símum og snjalltækjum í Flúðaskóla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er að vera kennari í dag? „Það er eitt besta starf í heimi af því að við fáum að vera með ungmennum og flottu fólki alla daga,” segir Kolbrún. Um 430 grunnskólakennarar af öllu Suðurlandi sóttu kennaraþingið.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Grunnskólar Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af Sjá meira