Sigríður Andersen nýr þingflokksformaður Miðflokksins Árni Sæberg og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 15. október 2025 13:49 Sigríður er nýr þingflokksformaður Miðflokksins. Hún mun að öllum líkindum þurfa að skipta um sæti í þingsalnum, þar sem venja er að þingflokksformenn sitji við gang, svo þeir geti skotist inn og út af þingfundum. Við hlið hennar á myndinni situr Karl Gauti Hjaltason varaþingflokksformaðuren hann sinnti skyldum varaformanns eftir að Bergþór Ólason sagði af sér. Ef vel er að gáð má sjá formanninn Sigmund Davíð kampakátan í bakgrunni. Vísir/Anton Brink Sigríður Á. Andersen var staðfest í embætti þingflokksformanns Miðflokksins, á fundi þingflokksins nú síðdegis. Bergþór Ólason forveri hennar í embætti, tilkynnti um afsögn sína í lok september. Bergþór tilkynnti Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni flokksins, um ákvörðun sína síðustu helgina í september. Hann staðfestir í samtali við Vísi að Sigríður taki við af honum. „Ég vil beina orkunni í aðrar áttir og það er ekkert leyndarmál að ég hef ekki geta sinnt kjördæmi mínu eins og ég hefði viljað vegna verkefna sem tengjast þingflokksformennskunni,“ sagði hann í samtali við fréttastofu á sínum tíma. Skömmu síðar tilkynnti hann um framboð sitt til varaformanns flokksins en hann dró það til baka daginn fyrir varaformannskjörið á sunnudag. Snorri Másson hafði betur gegn Ingibjörgu Davíðsdóttur í tveggja hesta kapphlaupi um embættið. Boðað var til þingflokksfundar þann 1. október en Sigmundur Davíð tjáði Vísi þá að val á þingflokksformanni myndi bíða betri tíma, enda var þá kjördæmavika og þingmenn á víð og dreif um landið. Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Sjá meira
Bergþór tilkynnti Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni flokksins, um ákvörðun sína síðustu helgina í september. Hann staðfestir í samtali við Vísi að Sigríður taki við af honum. „Ég vil beina orkunni í aðrar áttir og það er ekkert leyndarmál að ég hef ekki geta sinnt kjördæmi mínu eins og ég hefði viljað vegna verkefna sem tengjast þingflokksformennskunni,“ sagði hann í samtali við fréttastofu á sínum tíma. Skömmu síðar tilkynnti hann um framboð sitt til varaformanns flokksins en hann dró það til baka daginn fyrir varaformannskjörið á sunnudag. Snorri Másson hafði betur gegn Ingibjörgu Davíðsdóttur í tveggja hesta kapphlaupi um embættið. Boðað var til þingflokksfundar þann 1. október en Sigmundur Davíð tjáði Vísi þá að val á þingflokksformanni myndi bíða betri tíma, enda var þá kjördæmavika og þingmenn á víð og dreif um landið.
Miðflokkurinn Alþingi Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?