Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Árni Sæberg skrifar 17. október 2025 16:32 Maðurinn hefur þegar látið af störfum hjá Rúv, að því er heimildir Vísis herma. Vísir/Vilhelm Fréttamaður á Ríkisútvarpinu hefur látið af störfum vegna ásakana um áreitni í garð kvenkyns samstarfsmanna hans. Þetta herma heimildir Vísis en Heimildin greindi fyrst frá málinu. Í frétt Heimildarinnar segir að málið varði ásakanir þriggja kvenna á hendur starfsmanni fjölmiðilsins og að maðurinn sé í leyfi frá störfum Heimildir Vísis herma að maðurinn sé fréttamaður og að ein kona hið minnsta hafi viðrað ásakanir um áreitni við stjórnendur ríkisfyrirtækisins. Maðurinn hafi látið af störfum þrátt fyrir að hann sé enn að finna á lista yfir starfsmenn Ríkisútvarpsins. Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri Rúv, segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig að nokkru leyti um starfsmannamál. Ekki hefur náðst í Stefán Eiríksson útvarpsstjóra við vinnslu fréttarinnar. Í frétt Heimildarinnar er haft eftir honum að almennt séð, komi fram kvartanir í garð einstakra starfsmanna, sem geti fallið undir gildissvið reglugerðar um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, fari málið í viðeigandi farveg, þar á meðal að gættum fyrirmælum reglugerðarinnar auk viðbragðsáætlunar Rúv vegna málefna af þessu tagi. Ríkisútvarpið Kynferðisofbeldi Kynbundið ofbeldi Mannauðsmál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Þetta herma heimildir Vísis en Heimildin greindi fyrst frá málinu. Í frétt Heimildarinnar segir að málið varði ásakanir þriggja kvenna á hendur starfsmanni fjölmiðilsins og að maðurinn sé í leyfi frá störfum Heimildir Vísis herma að maðurinn sé fréttamaður og að ein kona hið minnsta hafi viðrað ásakanir um áreitni við stjórnendur ríkisfyrirtækisins. Maðurinn hafi látið af störfum þrátt fyrir að hann sé enn að finna á lista yfir starfsmenn Ríkisútvarpsins. Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri Rúv, segist í samtali við Vísi ekki geta tjáð sig að nokkru leyti um starfsmannamál. Ekki hefur náðst í Stefán Eiríksson útvarpsstjóra við vinnslu fréttarinnar. Í frétt Heimildarinnar er haft eftir honum að almennt séð, komi fram kvartanir í garð einstakra starfsmanna, sem geti fallið undir gildissvið reglugerðar um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, fari málið í viðeigandi farveg, þar á meðal að gættum fyrirmælum reglugerðarinnar auk viðbragðsáætlunar Rúv vegna málefna af þessu tagi.
Ríkisútvarpið Kynferðisofbeldi Kynbundið ofbeldi Mannauðsmál Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira