Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 21. október 2025 14:14 Fréttir af komu moskítóflugunnar til Íslands hafa nú ratað í heimspressuna. Fjölmiðlar í Bretlandi og Danmörku hafa meðal annars greint frá komu þessa nýja landnema til Íslands í dag og sett í samhengi við áhrif loftlagsbreytinga. „Þrjár flugur finnast þar sem áður einn af fáum stöðum í heiminum án paddanna,“ segir meðal annars í inngangsorðum fréttar Guardian í Bretlandi, en þar birtist grein um komu moskítóflugunnar til Íslands á netforsíðu blaðsins í dag. Þar til í þessum mánuði hafi Ísland verið einn af örfáum stöðum í heimi, auk Antartíku, þar sem moskítófluguna var ekki að finna. Nú sé enn eitt vígið fallið og orsökin einkum rakin til loftslagsbreytinga. Haft er eftir Matthíasi Alfreðssyni hjá Náttúrufræðistofnun að þrjár flugur af tegundinni culiseta annulata hafi fundist í Kiðafelli í Kjós, líkt og Vísir greindi frá í gær. Tegundin sé lífsseig og hörð af sér í kulda og eigi þannig möguleika á að lifa af íslenskan vetur. Frétt Guardian virðist hafa vakið athygli fjölmiðla á borð við danska ríkissjónvarpið, DR, einnig. „Í fyrsta sinn finnst bitmý á Íslandi,“ segir í fyrirsögn DR og er þar átt við moskítófluguna, sem jafnan er kölluð myg eða stikmyg á dönsku. „Ísland er venjulega þekkt fyrir að vera staður þar sem ferðalangar og aðrir gestir í náttúrunni sleppa við að pakka moskítóspreyi í bakpokann. En nú er útlit fyrir að það muni breytast,“ segir meðal annars í frétt DR þar sem vísað er til umfjöllunar Guardian. Lúsmý Skordýr Loftslagsmál Fjölmiðlar Moskítóflugur Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Sjá meira
„Þrjár flugur finnast þar sem áður einn af fáum stöðum í heiminum án paddanna,“ segir meðal annars í inngangsorðum fréttar Guardian í Bretlandi, en þar birtist grein um komu moskítóflugunnar til Íslands á netforsíðu blaðsins í dag. Þar til í þessum mánuði hafi Ísland verið einn af örfáum stöðum í heimi, auk Antartíku, þar sem moskítófluguna var ekki að finna. Nú sé enn eitt vígið fallið og orsökin einkum rakin til loftslagsbreytinga. Haft er eftir Matthíasi Alfreðssyni hjá Náttúrufræðistofnun að þrjár flugur af tegundinni culiseta annulata hafi fundist í Kiðafelli í Kjós, líkt og Vísir greindi frá í gær. Tegundin sé lífsseig og hörð af sér í kulda og eigi þannig möguleika á að lifa af íslenskan vetur. Frétt Guardian virðist hafa vakið athygli fjölmiðla á borð við danska ríkissjónvarpið, DR, einnig. „Í fyrsta sinn finnst bitmý á Íslandi,“ segir í fyrirsögn DR og er þar átt við moskítófluguna, sem jafnan er kölluð myg eða stikmyg á dönsku. „Ísland er venjulega þekkt fyrir að vera staður þar sem ferðalangar og aðrir gestir í náttúrunni sleppa við að pakka moskítóspreyi í bakpokann. En nú er útlit fyrir að það muni breytast,“ segir meðal annars í frétt DR þar sem vísað er til umfjöllunar Guardian.
Lúsmý Skordýr Loftslagsmál Fjölmiðlar Moskítóflugur Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Sjá meira