Framlengdu í leyni eftir bannið Valur Páll Eiríksson skrifar 22. október 2025 12:47 Tonali er samningsbundinn Newcastle ári lengur en talið var og þá getur félagið einhliða lengt samninginn um eitt ár til. Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Forráðamenn Newcastle framlengdu samning við Ítalann Sandro Tonali í leyni eftir að miðjumaðurinn lauk keppnisbanni vegna brota á reglum um veðmál. Tonali er á meðal betri miðjumanna ensku úrvalsdeildarinnar og hefur hlotið mikið lof fyrir framgang sinn innan vallar. Tonali hefur verið orðaður við stærri lið í Evrópu vegna frammistöðu sinnar í svarthvítu en The Athletic greinir frá því að Newcastle sé í umtalsvert betri samningsstöðu gagnvart mögulegum kaupendum en talið var. Newcastle keypti Tonali frá AC Milan á 55 milljónir punda sumarið 2023 skrifaði undir samning til sumarsins 2028. Hann hafði aðeins leikið tólf leiki fyrir félagið þegar hann var dæmdur í tíu mánaða bann frá fótbolta vegna brota á veðmálareglum. Umboðsmaður Tonali hefur sagt hann glíma við veðmálafíkn og lækkuðu hlutabréfin í Ítalanum umtalsvert vegna brotanna. Tonali tók á sig launalækkun á meðan banninu stóð en Newcastle framlengdi í leið samning hans til sumarsins 2029 með möguleika á einhliða framlengingu af hendi félagsins, til sumarsins 2030. Ítalinn hefur verið orðaður við stærri lið í Evrópu sem gætu eflaust boðið honum hærri laun en hann fær í norðurhluta Englands. Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, lýsti Tonali á dögunum sem besta miðjumanni ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir að félög á við Juventus hafi verið orðuð ítrekað við Tonali í undanförnum félagsskiptagluggum er Newcastle undir lítilli pressu að selja og er í sterkri samningsstöðu þökk sé framlengingu samningsins. Sala félagsins á Alexander Isak til Liverpool fyrir 125 milljónir punda í lok sumars kom Newcastle einnig í góða stöðu gagnvart eyðslureglum ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Tonali hefur verið orðaður við stærri lið í Evrópu vegna frammistöðu sinnar í svarthvítu en The Athletic greinir frá því að Newcastle sé í umtalsvert betri samningsstöðu gagnvart mögulegum kaupendum en talið var. Newcastle keypti Tonali frá AC Milan á 55 milljónir punda sumarið 2023 skrifaði undir samning til sumarsins 2028. Hann hafði aðeins leikið tólf leiki fyrir félagið þegar hann var dæmdur í tíu mánaða bann frá fótbolta vegna brota á veðmálareglum. Umboðsmaður Tonali hefur sagt hann glíma við veðmálafíkn og lækkuðu hlutabréfin í Ítalanum umtalsvert vegna brotanna. Tonali tók á sig launalækkun á meðan banninu stóð en Newcastle framlengdi í leið samning hans til sumarsins 2029 með möguleika á einhliða framlengingu af hendi félagsins, til sumarsins 2030. Ítalinn hefur verið orðaður við stærri lið í Evrópu sem gætu eflaust boðið honum hærri laun en hann fær í norðurhluta Englands. Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, lýsti Tonali á dögunum sem besta miðjumanni ensku úrvalsdeildarinnar. Þrátt fyrir að félög á við Juventus hafi verið orðuð ítrekað við Tonali í undanförnum félagsskiptagluggum er Newcastle undir lítilli pressu að selja og er í sterkri samningsstöðu þökk sé framlengingu samningsins. Sala félagsins á Alexander Isak til Liverpool fyrir 125 milljónir punda í lok sumars kom Newcastle einnig í góða stöðu gagnvart eyðslureglum ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira