Viðgerð muni taka einhverja mánuði Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 22. október 2025 17:50 Gunnar Guðlaugsson forstjóri Norðuráls segir fyrirtækið bíða búnaðar erlendis frá sem á að nýtast við viðgerðirnar. Aðsend/Vilhelm Forstjóri Norðuráls segir mikið tjón blasa við eftir að starfsemi fyrirtækisins var stöðvuð í stórum hluta álversins á Grundartanga í gær. Hann segir einhverja mánuði þar til starfsemi verði komin í eðlilegt horf á ný. Framleiðsla var stöðvuð í annarri af tveimur kerlínum álversins vegna bilunar á rafbúnaði í gær. Tveir þriðju framleiðslunnar liggja niðri og munu gera á næstu vikum. „Þetta er auðvitað gríðarlegt áfall fyrir okkur. Bæði okkur starfsfólkið og okkar viðskiptavini og birgja líka,“ segir Gunnar í samtali við fréttastofu. Nú sé leitast við að lágmarka tjónið með því að lágmarka þann tíma sem tekur að koma búnaðinum í lag. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins sagðist í samtali við fréttastofu í dag skynja kvíða og ótta meðal starfsmanna Norðuráls eftir að fréttir af biluninni bárust, Gunnar getur hvorki sagt til um hve margir starfsmenn séu í biðstöðu vegna bilunarinnar né hve langt sé í að starfsemin verði komin í eðlilegt horf á ný. Í öllu falli séu einhverjir mánuðir en leitast sé við að stytta þann tíma eins og hægt er. „Við erum að vinna með framleiðendum að búnaði til þess að sjá hvar við getum styrkt og fengið spennu á og hvað það tekur langan tíma,“ segir Gunnar. Til hvaða ráðstafana verði gripið í tengslum við starfsfólkið segir hann það jafnframt ráðast af því hve lengi muni taka að laga bilunina. „En auðvitað verður mikil vinna sem fer í að endurgangsetja og við þurfum fólk í það líka.“ Hvernig sjáið þið fyrir ykkur næstu daga? „Áherslan er fyrst og fremst að fá þennan búnað til landsins og setja hann upp. Og auðvitað fara að undirbúa endurgangsetningu. Það þarf að horfa til lands og halda áfram.“ Akranes Hvalfjarðarsveit Áliðnaður Stóriðja Bilun hjá Norðuráli Tengdar fréttir Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Framleiðsla hefur verið stöðvuð í annarri af tveimur kerlínum álvers Norðuráls á Grundartanga í kjölfar bilunar í rafbúnaði álversins. Bilunin veldur því að álframleiðsla á Grundartanga skerðist um tvo þriðju um óákveðinn tíma. 21. október 2025 21:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Framleiðsla var stöðvuð í annarri af tveimur kerlínum álversins vegna bilunar á rafbúnaði í gær. Tveir þriðju framleiðslunnar liggja niðri og munu gera á næstu vikum. „Þetta er auðvitað gríðarlegt áfall fyrir okkur. Bæði okkur starfsfólkið og okkar viðskiptavini og birgja líka,“ segir Gunnar í samtali við fréttastofu. Nú sé leitast við að lágmarka tjónið með því að lágmarka þann tíma sem tekur að koma búnaðinum í lag. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins sagðist í samtali við fréttastofu í dag skynja kvíða og ótta meðal starfsmanna Norðuráls eftir að fréttir af biluninni bárust, Gunnar getur hvorki sagt til um hve margir starfsmenn séu í biðstöðu vegna bilunarinnar né hve langt sé í að starfsemin verði komin í eðlilegt horf á ný. Í öllu falli séu einhverjir mánuðir en leitast sé við að stytta þann tíma eins og hægt er. „Við erum að vinna með framleiðendum að búnaði til þess að sjá hvar við getum styrkt og fengið spennu á og hvað það tekur langan tíma,“ segir Gunnar. Til hvaða ráðstafana verði gripið í tengslum við starfsfólkið segir hann það jafnframt ráðast af því hve lengi muni taka að laga bilunina. „En auðvitað verður mikil vinna sem fer í að endurgangsetja og við þurfum fólk í það líka.“ Hvernig sjáið þið fyrir ykkur næstu daga? „Áherslan er fyrst og fremst að fá þennan búnað til landsins og setja hann upp. Og auðvitað fara að undirbúa endurgangsetningu. Það þarf að horfa til lands og halda áfram.“
Akranes Hvalfjarðarsveit Áliðnaður Stóriðja Bilun hjá Norðuráli Tengdar fréttir Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Framleiðsla hefur verið stöðvuð í annarri af tveimur kerlínum álvers Norðuráls á Grundartanga í kjölfar bilunar í rafbúnaði álversins. Bilunin veldur því að álframleiðsla á Grundartanga skerðist um tvo þriðju um óákveðinn tíma. 21. október 2025 21:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Framleiðsla hefur verið stöðvuð í annarri af tveimur kerlínum álvers Norðuráls á Grundartanga í kjölfar bilunar í rafbúnaði álversins. Bilunin veldur því að álframleiðsla á Grundartanga skerðist um tvo þriðju um óákveðinn tíma. 21. október 2025 21:00