Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2025 06:30 Josko Gvardiol lyftir hér Englandsmeistaratitlinum en hann hefur spilað stórt hlutverk í liði Manchester City undanfarin ár. Getty/Michael Regan Jokso Gvardiol er í dag í stóru hlutverki hjá bæði enska stórliðinu Manchester City og króatíska landsliðinu en það hefði vel getað endað allt öðruvísi. Gvardiol segir frá því að hann var næstum því hættur í fótbolta sem unglingur. Hann var þá að íhuga það alvarlega að spila frekar körfubolta „til að vera hamingjusamari“ eins og hann orðaði það. Varnarmaðurinn frá Manchester City tók næstum því þessa stóru ákvörðun þegar hann spilaði fyrir Dinamo Zagreb. Gvardiol, sem þá var sextán ára, var ekki að komast í aðallið Zagreb svo hann leitaði annars staðar til að finna mögulegan ferli í atvinnuíþróttum. 🎙️ Joško Gvardiol on almost quitting football during his Dinamo days:"I was thinking about quitting because I also love basketball." [BBC]#Gvardiol #ManchesterCity pic.twitter.com/XqGi1B9mQW— Croatian Football (@CroatiaFooty) October 23, 2025 „Ég var að hugsa um að hætta því mér finnst körfubolti líka skemmtilegur,“ sagði Jokso Gvardiol við breska ríkisútvarpið. „Ég var ekki viss um það að vilja halda áfram í fótbolta lengur því þegar ég mætti á æfingasvæðið þá var ég ekki lengur hamingjusamur. Ég var bara að reyna að finna aðrar lausnir og verða hamingjusamari. Allir vinir mínir voru að spila körfubolta og það kom því til greina að fara þangað,“ sagði Gvardiol. Gvardiol komst að lokum inn í liðið hjá Dinamo Zagreb þar sem hann vann meistaratitilinn tvö ár í röð í Króatíu. Félagaskipti hans til RB Leipzig fyrir sextán milljónir punda gerðu hann síðan að dýrasta króatíska unglingnum frá upphafi. Manchester City keypti Gvardiol síðan fyrir tveimur árum fyrir 77 milljónir punda sem gerir hann að næstdýrasta varnarmanni sögunnar. Aðeins kaup á Harry Maguire til Manchester United kostuðu meira. Gvardiol hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en nokkur annar varnarmaður síðan hann kom til City. Hann spilaði í 55 af 61 leik City á síðasta tímabili sem miðvörður og vinstri bakvörður. Króatinn hefur nýlega spilað sem vinstri miðvörður í fimm leikja ósigraða röð fyrir City. „Ég er ánægður að vera kominn aftur í mína stöðu,“ sagði hann. „Auðvitað höfum við ný markmið á þessu tímabili og við viljum stefna hátt.“ En ég vil gjarnan segja að það sé frekar snemmt að tala um markmið okkar, tímabilið er langt svo við skulum taka leik fyrir leik.“ View this post on Instagram A post shared by Match of the Day (@bbcfootball) Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Gvardiol segir frá því að hann var næstum því hættur í fótbolta sem unglingur. Hann var þá að íhuga það alvarlega að spila frekar körfubolta „til að vera hamingjusamari“ eins og hann orðaði það. Varnarmaðurinn frá Manchester City tók næstum því þessa stóru ákvörðun þegar hann spilaði fyrir Dinamo Zagreb. Gvardiol, sem þá var sextán ára, var ekki að komast í aðallið Zagreb svo hann leitaði annars staðar til að finna mögulegan ferli í atvinnuíþróttum. 🎙️ Joško Gvardiol on almost quitting football during his Dinamo days:"I was thinking about quitting because I also love basketball." [BBC]#Gvardiol #ManchesterCity pic.twitter.com/XqGi1B9mQW— Croatian Football (@CroatiaFooty) October 23, 2025 „Ég var að hugsa um að hætta því mér finnst körfubolti líka skemmtilegur,“ sagði Jokso Gvardiol við breska ríkisútvarpið. „Ég var ekki viss um það að vilja halda áfram í fótbolta lengur því þegar ég mætti á æfingasvæðið þá var ég ekki lengur hamingjusamur. Ég var bara að reyna að finna aðrar lausnir og verða hamingjusamari. Allir vinir mínir voru að spila körfubolta og það kom því til greina að fara þangað,“ sagði Gvardiol. Gvardiol komst að lokum inn í liðið hjá Dinamo Zagreb þar sem hann vann meistaratitilinn tvö ár í röð í Króatíu. Félagaskipti hans til RB Leipzig fyrir sextán milljónir punda gerðu hann síðan að dýrasta króatíska unglingnum frá upphafi. Manchester City keypti Gvardiol síðan fyrir tveimur árum fyrir 77 milljónir punda sem gerir hann að næstdýrasta varnarmanni sögunnar. Aðeins kaup á Harry Maguire til Manchester United kostuðu meira. Gvardiol hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en nokkur annar varnarmaður síðan hann kom til City. Hann spilaði í 55 af 61 leik City á síðasta tímabili sem miðvörður og vinstri bakvörður. Króatinn hefur nýlega spilað sem vinstri miðvörður í fimm leikja ósigraða röð fyrir City. „Ég er ánægður að vera kominn aftur í mína stöðu,“ sagði hann. „Auðvitað höfum við ný markmið á þessu tímabili og við viljum stefna hátt.“ En ég vil gjarnan segja að það sé frekar snemmt að tala um markmið okkar, tímabilið er langt svo við skulum taka leik fyrir leik.“ View this post on Instagram A post shared by Match of the Day (@bbcfootball)
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira