Hárið í hættu hjá United manninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2025 08:31 Manchester United-stuðningsmaðurinn Frank Ilett fagnar bæði góðu gengi sinna manna en einnig að sjá allt í einu klippingu í hillingum. EPA/ADAM VAUGHAN/@theunitedstrand Manchester United-stuðningsmaðurinn Frank Ilett hefur vakið heimsathygli síðan hann hætti að klippa hárið sitt þangað til liðið hans færi á góða sigurgöngu. Ilett ætlar ekki að klippa hárið sitt fyrr en United vinni fimm leiki í röð. Hægt er að fylgjast með Ilett telja dagana síðan að liðið fór á alvöru sigurgöngu á Instagram-síðunni The United Strand sem er þegar komin með meira en 554 þúsund fylgjendur. Hárið hans hefði ekki enst lengi á gullaldarárunum á Old Trafford en gengið hefur verið skelfilegt síðustu mánuði og hann er því kominn með afar myndarlegan lubba. Fyrir nokkrum vikum var útlitið heldur ekki gott og sumir farnir að halda að greyið kæmist aldrei í klippingu. Nú eru United-menn komnir á mikið flug og hafa nú unnið þrjá leiki í röð. Það vantar því bara tvo sigra í viðbót til að hann komist í klippingu. Manchester United er meira að segja komið upp fyrir Englandsmeistara Liverpool í töflunni og sitja eins og er í sjötta sætinu. Ilett hefur líka tilkynnt að hann ætli að gefa hárið til góðgerðamála þegar kemur loksins að því að klippa það. Það gæti verið stutt í það en næstu tveir leikir United-liðsins eru á móti Nottingham Forest á útivelli og Tottenham á heimavelli. View this post on Instagram A post shared by Frank Ilett (The United Strand) (@theunitedstrand) Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Ilett ætlar ekki að klippa hárið sitt fyrr en United vinni fimm leiki í röð. Hægt er að fylgjast með Ilett telja dagana síðan að liðið fór á alvöru sigurgöngu á Instagram-síðunni The United Strand sem er þegar komin með meira en 554 þúsund fylgjendur. Hárið hans hefði ekki enst lengi á gullaldarárunum á Old Trafford en gengið hefur verið skelfilegt síðustu mánuði og hann er því kominn með afar myndarlegan lubba. Fyrir nokkrum vikum var útlitið heldur ekki gott og sumir farnir að halda að greyið kæmist aldrei í klippingu. Nú eru United-menn komnir á mikið flug og hafa nú unnið þrjá leiki í röð. Það vantar því bara tvo sigra í viðbót til að hann komist í klippingu. Manchester United er meira að segja komið upp fyrir Englandsmeistara Liverpool í töflunni og sitja eins og er í sjötta sætinu. Ilett hefur líka tilkynnt að hann ætli að gefa hárið til góðgerðamála þegar kemur loksins að því að klippa það. Það gæti verið stutt í það en næstu tveir leikir United-liðsins eru á móti Nottingham Forest á útivelli og Tottenham á heimavelli. View this post on Instagram A post shared by Frank Ilett (The United Strand) (@theunitedstrand)
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira