Sport

Dag­skráin í dag: VAR­sjáin, Lokasóknin, ís­lenskur körfu­bolti og margt fleira

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Haukar eru í beinni.
Haukar eru í beinni. vísir/Anton

Það er að venju nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag.

Alls eru þrír leikir í Bónus-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. VARsjáin fer yfir helgina í enska boltanum, Lokasóknin fer yfir helgina í NFL-deildinni á meðan Wrexham tekur á móti Cardiff City í sannkölluðum Wales-slag í enska deildarbikarnum. 

Þá mætast Los Angeles Dodgers og Kansas Blue Jays í úrslitakeppni MLB-deildarinnar í hafnabolta.

Sýn Sport

19.25 VARsjáin

20.30 Lokasóknin

Sýn Sport Ísland

19.05 Stjarnan – Keflavík

Sýn Sport Ísland 2

19.05 Ármann – Valur

Sýn Sport Ísland 3

19.05 Haukar – Hamar/Þór

Sýn Sport Viaplay

19.55 Wrexham – Cardiff

00.00 Dodgers – Blue Jays




Fleiri fréttir

Sjá meira


×