Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Lovísa Arnardóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 28. október 2025 09:13 Miklar tafir eru í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu eftir snjókomu næturinnar. Vísir/Tómas G. Pétur Matthíasson, upplýsingfulltrúi Vegagerðarinnar, segir að vel hafi gengið í morgun að ryðja götur og það hjálpi til að snjórinn sé blautur. „Enginn skafrenningur og ekkert að hlaðast upp. En eins og venjulega er það helst hér á höfuðborgarsvæðinu þar sem stöku bíll er vanbúinn, stoppar og kemst ekki áfram og það tefur að við getum hreinsað betur,“ segir G. Pétur. Hann segir allan flota Vegagerðarinnar úti að ryðja og að hann hafi heyrt af óhöppum víða um höfuðborgarsvæðið. „Já það er einn og einn á höfuðborgarsvæðinu sem hefur lent í vandræðum en það er ekki mjög mikið.“ Bætir í snjókomu í dag og viðvaranir. Viðbúnaður hjá ykkur? „Já við fylgjumst vel með og erum í startholunum með öll okkar tæki til að halda öllu opnu. Þannig það verður örugglega erfiðara veður seinnipartinn í dag en mér sýnist Veðurstofan vera að spá því að þetta komi örlítið fyrr en við áttum von á. Þannig við erum bara tilbúin.“ Hann segir best fyrir fólk að fara ekki út á illa búnum bílum. „Það er lang mikilvægast. Betra að reyna að koma sér með öðrum leiðum til vinnu. En aðalatriðið er að ef þú ert á sumardekkjum kemstu bara ekki neitt.“ Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum af veðrinu í vaktinni á Vísi. Veður Færð á vegum Umferð Vegagerð Snjómokstur Tengdar fréttir Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun þar til síðdegis í dag en þá taka við appelsínugular viðvaranir við Faxaflóa, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Snjóað hefur frá því í gærkvöldi á suðvesturhorninu og er nokkurra sentímetra snjólag yfir öllu. 28. október 2025 08:30 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Sjá meira
„Enginn skafrenningur og ekkert að hlaðast upp. En eins og venjulega er það helst hér á höfuðborgarsvæðinu þar sem stöku bíll er vanbúinn, stoppar og kemst ekki áfram og það tefur að við getum hreinsað betur,“ segir G. Pétur. Hann segir allan flota Vegagerðarinnar úti að ryðja og að hann hafi heyrt af óhöppum víða um höfuðborgarsvæðið. „Já það er einn og einn á höfuðborgarsvæðinu sem hefur lent í vandræðum en það er ekki mjög mikið.“ Bætir í snjókomu í dag og viðvaranir. Viðbúnaður hjá ykkur? „Já við fylgjumst vel með og erum í startholunum með öll okkar tæki til að halda öllu opnu. Þannig það verður örugglega erfiðara veður seinnipartinn í dag en mér sýnist Veðurstofan vera að spá því að þetta komi örlítið fyrr en við áttum von á. Þannig við erum bara tilbúin.“ Hann segir best fyrir fólk að fara ekki út á illa búnum bílum. „Það er lang mikilvægast. Betra að reyna að koma sér með öðrum leiðum til vinnu. En aðalatriðið er að ef þú ert á sumardekkjum kemstu bara ekki neitt.“ Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum af veðrinu í vaktinni á Vísi.
Veður Færð á vegum Umferð Vegagerð Snjómokstur Tengdar fréttir Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun þar til síðdegis í dag en þá taka við appelsínugular viðvaranir við Faxaflóa, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Snjóað hefur frá því í gærkvöldi á suðvesturhorninu og er nokkurra sentímetra snjólag yfir öllu. 28. október 2025 08:30 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Fleiri fréttir Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Sjá meira
Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Snjó kyngir niður á höfuðborgarsvæðinu í fyrsta sinn í vetur. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun þar til síðdegis í dag en þá taka við appelsínugular viðvaranir við Faxaflóa, á Suðurlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Snjóað hefur frá því í gærkvöldi á suðvesturhorninu og er nokkurra sentímetra snjólag yfir öllu. 28. október 2025 08:30