„Mjög sáttur með samninginn“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. október 2025 09:01 Birnir er einn besti leikmaður Bestu deildarinnar og talinn mjög hálaunaður. Vísir/Lýður Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni. Birnir sneri heim úr atvinnumennsku í sumar og samdi við KA, sem var þá í neðsta sæti deildarinnar og hafði skorað fæst mörk allra liða. Hann átti stóran þátt í velgengni liðsins, sem varð á endanum efst í neðri hluta deildarinnar og langt frá því að falla, en ákvað svo að söðla um eftir tímabilið og semja við Stjörnuna. „Ég var búinn að hugsa mig lengi um, það gekk vel í KA og mér leið mjög vel þar, þannig að þetta var mjög erfið og stór ákvörðun. Á endanum valdi ég Stjörnuna því mér leist bara mjög vel á það sem er í gangi þar... ...Stjarnan kemur alltaf með nýja og nýja unga leikmenn, það er alltaf góð þróun í gangi þar og svo eru bara góðir leikmenn í þessu liði og góður þjálfari. Mér finnst þetta liðið sem er á mestu uppsiglingunni. Mig langar að spila alla leiki, skora mörk og leggja upp, en aðallega hjálpa þeim að taka næsta skref og reyna að vinna deildina.“ Kominn til að vera Birnir er að verða 29 ára gamall og hafði verið tæp tvö ár í Noregi þegar hann sneri aftur til Íslands í sumar. Nú segist hann líklega kominn til að vera. „Já ég myndi nú halda það. Maður veit svosem aldrei en allavega eins og er, er ég sáttur á Íslandi. Maður er spenntur fyrir því að spila stóra leiki og spila í Evrópu.“ Skellihlær að launatalinu Eftir að Birnir skrifaði undir hjá Stjörnunni flýgur sú fiskisaga að hann sé nú orðinn sá launahæsti í Bestu deildinni. „Ég svosem veit ekki með það en er allavega mjög sáttur með samninginn. Ég veit náttúrulega ekki hvað aðrir leikmenn eru með í laun, en ég er allavega sáttur.“ Þetta hefur verið gott tilboð frá Stjörnunni? „Ég er sáttur“ sagði Birnir og skellihló. Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Birnir sneri heim úr atvinnumennsku í sumar og samdi við KA, sem var þá í neðsta sæti deildarinnar og hafði skorað fæst mörk allra liða. Hann átti stóran þátt í velgengni liðsins, sem varð á endanum efst í neðri hluta deildarinnar og langt frá því að falla, en ákvað svo að söðla um eftir tímabilið og semja við Stjörnuna. „Ég var búinn að hugsa mig lengi um, það gekk vel í KA og mér leið mjög vel þar, þannig að þetta var mjög erfið og stór ákvörðun. Á endanum valdi ég Stjörnuna því mér leist bara mjög vel á það sem er í gangi þar... ...Stjarnan kemur alltaf með nýja og nýja unga leikmenn, það er alltaf góð þróun í gangi þar og svo eru bara góðir leikmenn í þessu liði og góður þjálfari. Mér finnst þetta liðið sem er á mestu uppsiglingunni. Mig langar að spila alla leiki, skora mörk og leggja upp, en aðallega hjálpa þeim að taka næsta skref og reyna að vinna deildina.“ Kominn til að vera Birnir er að verða 29 ára gamall og hafði verið tæp tvö ár í Noregi þegar hann sneri aftur til Íslands í sumar. Nú segist hann líklega kominn til að vera. „Já ég myndi nú halda það. Maður veit svosem aldrei en allavega eins og er, er ég sáttur á Íslandi. Maður er spenntur fyrir því að spila stóra leiki og spila í Evrópu.“ Skellihlær að launatalinu Eftir að Birnir skrifaði undir hjá Stjörnunni flýgur sú fiskisaga að hann sé nú orðinn sá launahæsti í Bestu deildinni. „Ég svosem veit ekki með það en er allavega mjög sáttur með samninginn. Ég veit náttúrulega ekki hvað aðrir leikmenn eru með í laun, en ég er allavega sáttur.“ Þetta hefur verið gott tilboð frá Stjörnunni? „Ég er sáttur“ sagði Birnir og skellihló.
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira