Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 30. október 2025 21:53 Ögmundur Ísak hefur verið ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Aðsend Ögmundur Ísak Ögmundsson hefur verið ráðinn starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hann hefur starfað á sviði miðlunar, síðustu ár hjá Nóa Siríus en samhliða því sinnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Talsverðar breytingar hafa orðið á mannauði Sjálfstæðisflokksin sundanfarið. Nýr framkvæmdastjóri og nýr fjármálastjóri tóku nýverið við störfum í Valhöll. Þar að auki var tveimur starfsmönnum þingflokksins sagt upp og sá þriðji sagði sjálfur upp. Ögmundur Ísak er með meistaragráðu í markaðsfræði og bakkalárgráðu í miðlun og almannatengslum frá Háskólanum á Bifröst. Hann hefur síðustu ár starfað hjá Nóa Siríus og sinnt þar margvíslegum störfum, lengst af í markaðsdeild fyrirtækisins. Hann situr í stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaga í Reykjavík, og hefur sinnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn „Ég er gríðarlega spenntur að takast á við þau krefjandi verkefni sem fram undan eru með öflugum þingflokki Sjálfstæðisflokksins og fá tækifæri til að leggja mitt af mörkum,“ segir Ögmundur Ísak sem mun hefja störf í byrjun nóvember. „Ég er mjög ánægður að fá Ögmund Ísak til liðs við okkar sterka hóp en reynsla hans og þekking mun nýtast okkur mjög vel. Ég hlakka til samstarfsins og býð hann innilega velkominn til starfa,“ segir Ólafur Adolfsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Vistaskipti Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Talsverðar breytingar hafa orðið á mannauði Sjálfstæðisflokksin sundanfarið. Nýr framkvæmdastjóri og nýr fjármálastjóri tóku nýverið við störfum í Valhöll. Þar að auki var tveimur starfsmönnum þingflokksins sagt upp og sá þriðji sagði sjálfur upp. Ögmundur Ísak er með meistaragráðu í markaðsfræði og bakkalárgráðu í miðlun og almannatengslum frá Háskólanum á Bifröst. Hann hefur síðustu ár starfað hjá Nóa Siríus og sinnt þar margvíslegum störfum, lengst af í markaðsdeild fyrirtækisins. Hann situr í stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaga í Reykjavík, og hefur sinnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn „Ég er gríðarlega spenntur að takast á við þau krefjandi verkefni sem fram undan eru með öflugum þingflokki Sjálfstæðisflokksins og fá tækifæri til að leggja mitt af mörkum,“ segir Ögmundur Ísak sem mun hefja störf í byrjun nóvember. „Ég er mjög ánægður að fá Ögmund Ísak til liðs við okkar sterka hóp en reynsla hans og þekking mun nýtast okkur mjög vel. Ég hlakka til samstarfsins og býð hann innilega velkominn til starfa,“ segir Ólafur Adolfsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins.
Vistaskipti Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira