Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Magnús Jochum Pálsson skrifar 31. október 2025 12:00 Kelly var ekki par sátt með Sweeney. Leikkonan lætur gagnrýnina þó sennilega sem vind um eyru þjóta enda vön því að vera á milli tannanna á fólki. Getty Fjölmiðlakonan Megyn Kelly er hneyksluð á Sydney Sweeney og telur hana hafa verið blekkta til að klæðast gegnsæjum silfurlituðum kjól á viðburði Variety um kraft kvenna. Sweeney vakti töluverða athygli fyrir fataval sitt á viðburðinum í Los Angeles í gær sökum þess að það sást í ber brjóst hennar undir kjólnum. Íhaldssama fjölmiðlakonan Megyn Kelly, sem vann áður hjá Fox en er í dag með hlaðvarpsþáttinn The Megyn Kelly Show, var ekki sátt með kjólinn. „Ég er mótfallin þessu. Mér mislíkar kjóllinn sem hún klæddist því hann er algjörlega gegnsær. Þú getur séð geirvörturnar hennar fullkomlega,“ sagði Kelly um Sweeney í þætti sínum. Sweeney í kjólnum umdeilda.Getty Kelly hrósaði brjóstum Sweeney en líkti leikkonunni svo við raunveruleikastjörnuna Kim Kardashian. „Hún minnti mig á Kim Kardashian sýnir of mikið og tekur þannig í burtu það sem er kynþokkafyllst, sem er von allra gaura um að verða sá sem sér þau loksins í alvörunni, og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið,“ sagði Kelly Kelly sagðist vera aðdáandi Sweeney en hún óttaðist að leikkonan og aðrar Hollywood-stjörnur væru narraðar til að klæðast fötum sem sýndu of mikið. „Ég held hún gæti hafa verið blekkt í hann. Ég þori að veðja það,“ sagði Kelly og rifjaði upp þegar hún fór sjálf í myndatöku fyrir tímaritið GQ. Hún hafi þá farið í „æsandi“ en viðeigandi kjól og ekki sýnt nokkuð í námunda við geirvörtuna. „Ég held hún sé mjög ung... og ég lofa ykkur, einhver kom með kjólinn til hennar og sagði: „Nú tökum við þetta á næsta stig.“ Og hún treysti rangri manneskju og áður en þú veist af, höfðum við öll séð það,“ sagði Kelly. Sweeney, sem er nýbúin að leika í ævisögumyndinni Christy, var ekki bara í silfruðum kjólnum heldur mætti líka með nýja klippingu, orðin stuttklippt. Hin 28 ára Sweeney hefur einstakt lag á að koma sér í fréttir og virðist ná að ergja marga. Þar má nefna auglýsingar hennar fyrir American Eagle fyrr á þessu ári. Í vikunni vakti hún síðan athygli fyrir tilkomumikið pylsuát á hafnaboltaleik og var síðan orðuð við næstu mynd um spæjarann James Bond. View this post on Instagram A post shared by Complex Pop (@complexpop) Bandaríkin Tíska og hönnun Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nældi sér í einn umdeildan Nýjasta stjörnupar Hollywood vekur furðu meðal margra en bomban og ofurstjarnan Sydney Sweeney virðist hafa fallið fyrir umboðsmanninum og athafnamanninum Scooter Braun. 3. september 2025 10:03 Óþekkjanleg stjarna Hollywood-stjarnan Sydney Sweeney mun leika Christy Martin í nýrri ævisögumynd um bandaríska boxarann. Fyrsta opinbera ljósmyndin úr kvikmyndinni sýnir óþekkjanlega dökkhærða Sweeney. 23. júlí 2025 15:26 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Sweeney vakti töluverða athygli fyrir fataval sitt á viðburðinum í Los Angeles í gær sökum þess að það sást í ber brjóst hennar undir kjólnum. Íhaldssama fjölmiðlakonan Megyn Kelly, sem vann áður hjá Fox en er í dag með hlaðvarpsþáttinn The Megyn Kelly Show, var ekki sátt með kjólinn. „Ég er mótfallin þessu. Mér mislíkar kjóllinn sem hún klæddist því hann er algjörlega gegnsær. Þú getur séð geirvörturnar hennar fullkomlega,“ sagði Kelly um Sweeney í þætti sínum. Sweeney í kjólnum umdeilda.Getty Kelly hrósaði brjóstum Sweeney en líkti leikkonunni svo við raunveruleikastjörnuna Kim Kardashian. „Hún minnti mig á Kim Kardashian sýnir of mikið og tekur þannig í burtu það sem er kynþokkafyllst, sem er von allra gaura um að verða sá sem sér þau loksins í alvörunni, og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið,“ sagði Kelly Kelly sagðist vera aðdáandi Sweeney en hún óttaðist að leikkonan og aðrar Hollywood-stjörnur væru narraðar til að klæðast fötum sem sýndu of mikið. „Ég held hún gæti hafa verið blekkt í hann. Ég þori að veðja það,“ sagði Kelly og rifjaði upp þegar hún fór sjálf í myndatöku fyrir tímaritið GQ. Hún hafi þá farið í „æsandi“ en viðeigandi kjól og ekki sýnt nokkuð í námunda við geirvörtuna. „Ég held hún sé mjög ung... og ég lofa ykkur, einhver kom með kjólinn til hennar og sagði: „Nú tökum við þetta á næsta stig.“ Og hún treysti rangri manneskju og áður en þú veist af, höfðum við öll séð það,“ sagði Kelly. Sweeney, sem er nýbúin að leika í ævisögumyndinni Christy, var ekki bara í silfruðum kjólnum heldur mætti líka með nýja klippingu, orðin stuttklippt. Hin 28 ára Sweeney hefur einstakt lag á að koma sér í fréttir og virðist ná að ergja marga. Þar má nefna auglýsingar hennar fyrir American Eagle fyrr á þessu ári. Í vikunni vakti hún síðan athygli fyrir tilkomumikið pylsuát á hafnaboltaleik og var síðan orðuð við næstu mynd um spæjarann James Bond. View this post on Instagram A post shared by Complex Pop (@complexpop)
Bandaríkin Tíska og hönnun Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nældi sér í einn umdeildan Nýjasta stjörnupar Hollywood vekur furðu meðal margra en bomban og ofurstjarnan Sydney Sweeney virðist hafa fallið fyrir umboðsmanninum og athafnamanninum Scooter Braun. 3. september 2025 10:03 Óþekkjanleg stjarna Hollywood-stjarnan Sydney Sweeney mun leika Christy Martin í nýrri ævisögumynd um bandaríska boxarann. Fyrsta opinbera ljósmyndin úr kvikmyndinni sýnir óþekkjanlega dökkhærða Sweeney. 23. júlí 2025 15:26 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Nældi sér í einn umdeildan Nýjasta stjörnupar Hollywood vekur furðu meðal margra en bomban og ofurstjarnan Sydney Sweeney virðist hafa fallið fyrir umboðsmanninum og athafnamanninum Scooter Braun. 3. september 2025 10:03
Óþekkjanleg stjarna Hollywood-stjarnan Sydney Sweeney mun leika Christy Martin í nýrri ævisögumynd um bandaríska boxarann. Fyrsta opinbera ljósmyndin úr kvikmyndinni sýnir óþekkjanlega dökkhærða Sweeney. 23. júlí 2025 15:26