Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 15:16 Bjartur Bjarmi Barkarson hjá Aftureldingu fór í flestar tæklingar á nýloknu tímabili. Vísir/Diego Bjartur Bjarmi Barkarson, leikmaður Aftureldingar, var duglegastur að fara í tæklingar á nýloknu tímabili í Bestu deild karla í fótbolta. Opta-tölfræðiþjónustan heldur utan um tölfræði Bestu deildarinnar og tekur meðal annars saman hvað leikmenn fara í margar tæklingar í leikjum sínum. Það er góður mælikvarði á það hvað leikmenn láta finna mikið fyrir sér í leikjum sínum og Bjartur Bjarmi gerði meira af því en allir aðrir leikmenn í sumar. Bjartur Bjarmi, sem er 23 ára gamall og hafði aðeins spilað einn leik í efstu deild fyrir þetta tímabil, og hann kom í búningi Víkings Ólafsvíkur sumarið 2017 þegar hann var bara fimmtán ára gamall. Bjartur Bjarmi fór í 74 tæklingar í 26 leikjum eða 2,8 að meðaltali í leik. Bjartur fékk alls 59 aukaspyrnur og það voru dæmdar 34 aukaspyrnur og ein vítaspyrna á hann á leiktíðinni. Bjartur 55 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 77 prósent af skallaeinvígunum. Bjartur endaði á því að fara í fjórtán fleiri tæklingar en næstu menn. Meðal þeirra var Vestramaðurinn Fatai Gbadamosi sem hefði örugglega veitt Bjarti meiri samkeppni um efsta sætið ef hann hefði ekki misst af síðustu fjórum leikjum Vestra vegna meiðsla. Gbadamosi fór í 60 tæklingar í sínum 21 leik eða 2,8 að meðaltali í leik. Gbadamosi vann 58 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 57 prósent af skallaeinvígunum. Eyjamenn fóru í flestar tæklingar af öllum liðum deildarinnar eða 455 í 27 leikjum. Næstir komu Stjörnumenn með 432 tæklingar og svo Skagamenn með 426 tæklingar. Leikmenn Vals fóru í fæstar tæklingar af öllum liðum eða aðeins 374, sjö færri en FH-ingar. Flestar tæklingar í Bestu deild karla 2025: 1. Bjartur Bjarmi Barkarson, Aftureldingu 74 2. Fatai Gbadamosi, Vestra 60 2. Marko Vardic, ÍA 60 2. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 60 5. Valgeir Valgeirsson, Breiðabliki 59 6. Tómas Orri Róbertsson, FH 56 7. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 54 8. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni 53 9. Fred Saraiva, Fram 51 9. Baldur Kári Helgason, FH 51 11. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 50 12. Kennie Chopart, Fram 49 Besta deild karla Afturelding Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Sjá meira
Opta-tölfræðiþjónustan heldur utan um tölfræði Bestu deildarinnar og tekur meðal annars saman hvað leikmenn fara í margar tæklingar í leikjum sínum. Það er góður mælikvarði á það hvað leikmenn láta finna mikið fyrir sér í leikjum sínum og Bjartur Bjarmi gerði meira af því en allir aðrir leikmenn í sumar. Bjartur Bjarmi, sem er 23 ára gamall og hafði aðeins spilað einn leik í efstu deild fyrir þetta tímabil, og hann kom í búningi Víkings Ólafsvíkur sumarið 2017 þegar hann var bara fimmtán ára gamall. Bjartur Bjarmi fór í 74 tæklingar í 26 leikjum eða 2,8 að meðaltali í leik. Bjartur fékk alls 59 aukaspyrnur og það voru dæmdar 34 aukaspyrnur og ein vítaspyrna á hann á leiktíðinni. Bjartur 55 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 77 prósent af skallaeinvígunum. Bjartur endaði á því að fara í fjórtán fleiri tæklingar en næstu menn. Meðal þeirra var Vestramaðurinn Fatai Gbadamosi sem hefði örugglega veitt Bjarti meiri samkeppni um efsta sætið ef hann hefði ekki misst af síðustu fjórum leikjum Vestra vegna meiðsla. Gbadamosi fór í 60 tæklingar í sínum 21 leik eða 2,8 að meðaltali í leik. Gbadamosi vann 58 prósent af þeim samstuðum sem hann fór í og 57 prósent af skallaeinvígunum. Eyjamenn fóru í flestar tæklingar af öllum liðum deildarinnar eða 455 í 27 leikjum. Næstir komu Stjörnumenn með 432 tæklingar og svo Skagamenn með 426 tæklingar. Leikmenn Vals fóru í fæstar tæklingar af öllum liðum eða aðeins 374, sjö færri en FH-ingar. Flestar tæklingar í Bestu deild karla 2025: 1. Bjartur Bjarmi Barkarson, Aftureldingu 74 2. Fatai Gbadamosi, Vestra 60 2. Marko Vardic, ÍA 60 2. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 60 5. Valgeir Valgeirsson, Breiðabliki 59 6. Tómas Orri Róbertsson, FH 56 7. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 54 8. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni 53 9. Fred Saraiva, Fram 51 9. Baldur Kári Helgason, FH 51 11. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 50 12. Kennie Chopart, Fram 49
Flestar tæklingar í Bestu deild karla 2025: 1. Bjartur Bjarmi Barkarson, Aftureldingu 74 2. Fatai Gbadamosi, Vestra 60 2. Marko Vardic, ÍA 60 2. Jón Gísli Eyland Gíslason, ÍA 60 5. Valgeir Valgeirsson, Breiðabliki 59 6. Tómas Orri Róbertsson, FH 56 7. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 54 8. Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni 53 9. Fred Saraiva, Fram 51 9. Baldur Kári Helgason, FH 51 11. Gylfi Þór Sigurðsson, Víkingi 50 12. Kennie Chopart, Fram 49
Besta deild karla Afturelding Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Sjá meira