Tiramisu-brownie að hætti Höllu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. nóvember 2025 12:30 Hjá Höllu hefur verið rekinn í Grindavík frá árinu 2016 og áherslan lögð á heimilislegan og hollan mat. Halla María Svansdóttir, eigandi hins margrómaða veitingastaðar Hjá Höllu, deilir hér uppskrift að ómótstæðilegri brownie með tiramisukremi, sem er fullkomin blanda af djúpu súkkulaðibragði, seigri og mjúkri brownie-köku með ítölsku ívafi. Hjá Höllu hefur verið rekinn í Grindavík frá árinu 2016 og áherslan lögð á heimilislegan og hollan mat. Um leið hefur verið reynt að svara kalli viðskiptavinarins. Halla fór í útrás árið 2018 og opnaði Hjá Höllu á Keflavíkurflugvelli sem notið hefur mikilla vinsælda. Tiramisu-brownie Kaka: 230 grömm smjör 400 grömm súkkulaði (bræðið súkkulaðið) 60 grömm kakó 120 grömm hveiti 5 egg 140 grömm kókospálmasykur eða hrásykur + púðursykur 200 grömm hrásykur 1 tsk salt 1 msk vanilla 1 msk instant kaffi Aðferð: Þeytið saman eggin og sykurinn þar til létt og ljóst. Bræðið saman smjör og súkkulaði, blandið saman við eggin og sykurinn og sigtið rest saman við. Best að handslá því saman en ekki þeyta. Bakið í 20 mín á 180 gráðum. Látið kökuna kólna og gerið svo kremið. Krem Hráefni: 200 grömm mascarpone 240 ml rjómi 50 grömm sykur 1/4 tsk salt 1 msk vanilla 1/2 til 1 msk instant kaffi sigtað Aðferð: Mascarpone og rjóminn er þeytt saman en passið að ofþeyta ekki. Sigtið rest við. Kakódufti stráð yfir og njótið. @hjahollu Þá eru það tiramisu brownies! Þessa verður þú að prófa að gera ✨ Kaka: - 230 grömm smjör - 400 grömm súkkulaði (bræðið súkkulaðið) - 60 grömm kakó - 120 grömm hveiti - 5 egg - 140 grömm kókospálmasykur eða hrásykur + púðursykur - 200 grömm hrásykur - 1 tsk salt - 1 msk vanilla - 1 msk instant kaffi Þeytið saman eggin og sykurinn þar til létt og ljóst. Bræðið saman smjör og súkkulaði, blandið saman við eggin og sykurinn og sigtið rest saman við. Best að handslá því saman en ekki þeyta. Bakið í 20 mín á 180 gráðum. Látið kökuna kólna og gerið svo kremið. - 200 grömm mascarpone - 240 ml rjómi - 50 grömm sykur - 1/4 tsk salt - 1 msk vanilla - 1/2 til 1 msk instant kaffi sigtað Mascarpone og rjóminn er þeytt saman en passið að ofþeyta ekki. Sigtið rest við. Kakódufti stráð yfir og njótið ❤️ ♬ original sound - hjá höllu Uppskriftir Matur Kökur og tertur Grindavík Tengdar fréttir Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Halla María Sveindsdóttir, eigandi hins margrómaða veitingastaðar Hjá Höllu, deilir hér uppskift að Hnetukjúkling með pikkluðum rauðlauk og rauðkálssalati, sem er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 30. september 2025 14:24 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Hjá Höllu hefur verið rekinn í Grindavík frá árinu 2016 og áherslan lögð á heimilislegan og hollan mat. Um leið hefur verið reynt að svara kalli viðskiptavinarins. Halla fór í útrás árið 2018 og opnaði Hjá Höllu á Keflavíkurflugvelli sem notið hefur mikilla vinsælda. Tiramisu-brownie Kaka: 230 grömm smjör 400 grömm súkkulaði (bræðið súkkulaðið) 60 grömm kakó 120 grömm hveiti 5 egg 140 grömm kókospálmasykur eða hrásykur + púðursykur 200 grömm hrásykur 1 tsk salt 1 msk vanilla 1 msk instant kaffi Aðferð: Þeytið saman eggin og sykurinn þar til létt og ljóst. Bræðið saman smjör og súkkulaði, blandið saman við eggin og sykurinn og sigtið rest saman við. Best að handslá því saman en ekki þeyta. Bakið í 20 mín á 180 gráðum. Látið kökuna kólna og gerið svo kremið. Krem Hráefni: 200 grömm mascarpone 240 ml rjómi 50 grömm sykur 1/4 tsk salt 1 msk vanilla 1/2 til 1 msk instant kaffi sigtað Aðferð: Mascarpone og rjóminn er þeytt saman en passið að ofþeyta ekki. Sigtið rest við. Kakódufti stráð yfir og njótið. @hjahollu Þá eru það tiramisu brownies! Þessa verður þú að prófa að gera ✨ Kaka: - 230 grömm smjör - 400 grömm súkkulaði (bræðið súkkulaðið) - 60 grömm kakó - 120 grömm hveiti - 5 egg - 140 grömm kókospálmasykur eða hrásykur + púðursykur - 200 grömm hrásykur - 1 tsk salt - 1 msk vanilla - 1 msk instant kaffi Þeytið saman eggin og sykurinn þar til létt og ljóst. Bræðið saman smjör og súkkulaði, blandið saman við eggin og sykurinn og sigtið rest saman við. Best að handslá því saman en ekki þeyta. Bakið í 20 mín á 180 gráðum. Látið kökuna kólna og gerið svo kremið. - 200 grömm mascarpone - 240 ml rjómi - 50 grömm sykur - 1/4 tsk salt - 1 msk vanilla - 1/2 til 1 msk instant kaffi sigtað Mascarpone og rjóminn er þeytt saman en passið að ofþeyta ekki. Sigtið rest við. Kakódufti stráð yfir og njótið ❤️ ♬ original sound - hjá höllu
Uppskriftir Matur Kökur og tertur Grindavík Tengdar fréttir Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Halla María Sveindsdóttir, eigandi hins margrómaða veitingastaðar Hjá Höllu, deilir hér uppskift að Hnetukjúkling með pikkluðum rauðlauk og rauðkálssalati, sem er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 30. september 2025 14:24 Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Halla María Sveindsdóttir, eigandi hins margrómaða veitingastaðar Hjá Höllu, deilir hér uppskift að Hnetukjúkling með pikkluðum rauðlauk og rauðkálssalati, sem er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. 30. september 2025 14:24