Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2025 13:01 Hörður Arnarson er forstjóri Landsvirkjunar. Vísir/Vilhelm Í hvað á orkan að fara? er yfirskrift haustfundar Landsvirkjunar sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica milli klukkan 13:30 og 15 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. „Hvernig viljum við að raforkumarkaðurinn þróist og hver eru markmið Íslands með honum? Á að forgangsraða orku til heimila og smærri fyrirtækja? Hvers vegna? Hvers vegna ekki? Getum við áfram tryggt alþjóðlega samkeppnishæfni fyrir stórnotendur, en jafnframt séð til þess að ljósin haldist kveikt og símarnir hlaðnir á heimilum landsins? Hvernig hámörkum við þessa samfélagslegu velferð? Góður árangur síðustu 60 ára hefur ekki verið sjálfgefinn. Hvaða ákvarðanir ætlum við að taka núna fyrir komandi kynslóðir? Í hvað á orkan að fara?“ segir í tilkynningu frá Landsvirkjun um fundinn. Dagskrá haustfundar: Lestin brunar, hraðar og hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson, sérfræðingur hjá Viðskiptagreiningu fjallar um þróun raforkumarkaðar með tiliti til almennings og raforkuöryggis. Áð og spáð Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ávarpar fundinn. Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar og nýsköpunar fjallar um samkeppnishæfni, stórnotendur, atvinnustefnu og verðmætasköpun. Pallborðsumræður - Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar- Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra- Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins- Ragna Árnadóttir, forstjóri Landsnets- Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs er Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður Samskipta og upplýsingamiðlunar Landsvirkjun Orkumál Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. „Hvernig viljum við að raforkumarkaðurinn þróist og hver eru markmið Íslands með honum? Á að forgangsraða orku til heimila og smærri fyrirtækja? Hvers vegna? Hvers vegna ekki? Getum við áfram tryggt alþjóðlega samkeppnishæfni fyrir stórnotendur, en jafnframt séð til þess að ljósin haldist kveikt og símarnir hlaðnir á heimilum landsins? Hvernig hámörkum við þessa samfélagslegu velferð? Góður árangur síðustu 60 ára hefur ekki verið sjálfgefinn. Hvaða ákvarðanir ætlum við að taka núna fyrir komandi kynslóðir? Í hvað á orkan að fara?“ segir í tilkynningu frá Landsvirkjun um fundinn. Dagskrá haustfundar: Lestin brunar, hraðar og hraðar Haukur Ásberg Hilmarsson, sérfræðingur hjá Viðskiptagreiningu fjallar um þróun raforkumarkaðar með tiliti til almennings og raforkuöryggis. Áð og spáð Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ávarpar fundinn. Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar og nýsköpunar fjallar um samkeppnishæfni, stórnotendur, atvinnustefnu og verðmætasköpun. Pallborðsumræður - Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar- Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra- Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Sjálfstæðisflokksins- Ragna Árnadóttir, forstjóri Landsnets- Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs er Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður Samskipta og upplýsingamiðlunar
Landsvirkjun Orkumál Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Sjá meira