Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2025 07:40 Jonathan Bailey á blaðamannafundi í júlí í sumar. EPA Bandaríska tímaritið People hefur valið enska leikarann Jonathan Bailey sem „kynþokkafyllsta mann ársins“. Hinn 37 ára Bailey er þekktur fyrir hlutverk sitt í Netflix-þáttunum Bridgerton, þar sem hann fer með hlutverk Lord Anthony, og sömuleiðis fyrir kvikmyndina Wicked þar sem hann túlkaði Fiyero. „Þetta er mikill heiður. Ég er ótrúlega upp með mér. Og þetta er alveg fáránlegt,“ segir Bailey í samtali við People. Honum hefur verið kunnugt um „titilinn“ í nokkurn tíma en ákvað að greina vinum sínum ekki frá því. „Ég hef ekki sagt neinum. Hvernig skrifar maður aftur… trúnaðarskylda,“ grínaðist leikarinn í samtali við erlenda fjölmiðla. Bailey ólst upp úti á landi í Oxfordskíri og á þrjár eldri systur. Hann vissi að hann vildi gerast leikari þegar hann var fimm ára gamall, eftir að hafa séð uppsetningu af Oliver! með ömmu sinni. Leiklistarferill hans fór á flug fyrir um fimm árum síðan. Auk þess að hafa leikið í Bridgerton fékk hann tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í Showtime-þáttunum Fellow Travelers. Hann birtist svo í nýjustu Jurassic Park-myndinni í sumar, Jurassic World: Rebirth. Leikarinn, sem er samkynhneigður, stofnaði á síðasta ári góðgerðarsamtökin The Shameless Fund sem styður við bakið á hinum ýmsu samtökum sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks. People hefur útnefnt „kynþokkafyllsta mann ársins“ frá árinu 1985 og var Mel Gibson fyrstur til að hreppa titilinn. Leikarinn John Krasinski hlaut titilinn árið 2024, leikarinn Patrick Dempsey árið 2023 og leikarinn Chris Evans árið 2022. Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson Hollywood Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Hinn 37 ára Bailey er þekktur fyrir hlutverk sitt í Netflix-þáttunum Bridgerton, þar sem hann fer með hlutverk Lord Anthony, og sömuleiðis fyrir kvikmyndina Wicked þar sem hann túlkaði Fiyero. „Þetta er mikill heiður. Ég er ótrúlega upp með mér. Og þetta er alveg fáránlegt,“ segir Bailey í samtali við People. Honum hefur verið kunnugt um „titilinn“ í nokkurn tíma en ákvað að greina vinum sínum ekki frá því. „Ég hef ekki sagt neinum. Hvernig skrifar maður aftur… trúnaðarskylda,“ grínaðist leikarinn í samtali við erlenda fjölmiðla. Bailey ólst upp úti á landi í Oxfordskíri og á þrjár eldri systur. Hann vissi að hann vildi gerast leikari þegar hann var fimm ára gamall, eftir að hafa séð uppsetningu af Oliver! með ömmu sinni. Leiklistarferill hans fór á flug fyrir um fimm árum síðan. Auk þess að hafa leikið í Bridgerton fékk hann tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir hlutverk sitt í Showtime-þáttunum Fellow Travelers. Hann birtist svo í nýjustu Jurassic Park-myndinni í sumar, Jurassic World: Rebirth. Leikarinn, sem er samkynhneigður, stofnaði á síðasta ári góðgerðarsamtökin The Shameless Fund sem styður við bakið á hinum ýmsu samtökum sem berjast fyrir réttindum hinsegin fólks. People hefur útnefnt „kynþokkafyllsta mann ársins“ frá árinu 1985 og var Mel Gibson fyrstur til að hreppa titilinn. Leikarinn John Krasinski hlaut titilinn árið 2024, leikarinn Patrick Dempsey árið 2023 og leikarinn Chris Evans árið 2022. Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson
Fyrri handhafar titilsins „Kynþokkafyllsti maður ársins“ samkvæmt People 2025: Jonathan Bailey 2024: John Krasinski 2023: Patrick Dempsey 2022: Chris Evans 2021: Paul Rudd 2020: Michael B. Jordan 2019: John Legend 2018: Idris Elba 2017: Blake Shelton 2016: Dwayne 'The Rock' Johnson 2015: David Beckham 2014: Chris Hemsworth 2013: Adam Levine 2012: Channing Tatum 2011: Bradley Cooper 2010: Ryan Reynolds 2009: Johnny Depp 2008: Hugh Jackman 2007: Matt Damon 2006: George Clooney 2005: Matthew McConaughey 2004: Jude Law 2003: Johnny Depp 2002: Ben Affleck 2001: Pierce Brosnan 2000: Brad Pitt 1999: Richard Gere 1998: Harrison Ford 1997: George Clooney 1996: Denzel Washington 1995: Brad Pitt 1993: Richard Gere og Cindy Crawford 1992: Nick Nolte 1991: Patrick Swayze 1990: Tom Cruise 1989: Sean Connery 1988: John F. Kennedy, Jr. 1987: Harry Hamlin 1986: Mark Harmon 1985: Mel Gibson
Hollywood Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið