Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Valur Páll Eiríksson skrifar 6. nóvember 2025 06:03 Blikar mæta úkraínska stórliðinu Shakhtar Donetsk klukkan 17:45. Breiðablik mætir Shakhtar á stóru Evrópukvöldi í fótboltanum og Bónus deild karla er á sínum stað á rásum Sýnar Sport á þessum ágæta fimmtudegi. Golfið Þeir árrisulu sem hafa fátt að gera á þessum fína fimmtudagsmorgni geta hlammað sér fyrir framan fjernsýnið og horft á golf. Abu Dhabi HSBC-mótið á DP-mótaröðinni í golfi sem hefst klukkan 7:00 á Sýn Sport 4. Evrópuboltinn Leikir í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni eru á sínum stað. Íslendingalið eru í eldlínunni, þar á meðal Breiðablik. Breiðablik mætir Shakhtar í Póllandi klukkan 17:45 og sá leikur í beinni á Sýn Sport Viaplay. Hákon á leik.Gerrit van Keulen/Soccrates/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille sækja Rauðu stjörnuna heim á sama tíma, klukkan 17:45 á Sýn Sport. Albert Guðmundsson verður fjarverandi er Fiorentina mætir Mainz klukkan 17:45 á Sýn Sport 2. Um kvöldið eru tveir leikir á dagskrá. Aston Villa mætir Maccabi Tel Aviv í umdeildum leik á Villa Park og hefst hann klukkan 20:00 á Sýn Sport. Crystal Palace spilar við AZ Alkmaar frá Hollandi klukkan 20:00 á Sýn Sport 2. Áhugavert verður að sjá hvort ævintýri Íslendingaliðs Brann í Evrópudeildinni heldur áfram en Brann mætir Bologna klukkan 20:00 á Sýn Sport Viaplay. Bónus-deild karla Að venju eru fjórir leikir á dagskrá á fimmtudagskvöldi í Bónus deild karla í körfubolta. Allir leikirnir eru klukkan 19:15. Stærsti leikurinn er á Álftanesi þar sem KR er í heimsókn á Sýn Sport Ísland 2. KR-ingar sækja Álftnesinga heim.Vísir/Diego Njarðvík og Stjarnan eigast við á Sýn Sport Ísland 3, leikur ÍA og Vals er á Sýn Sport Ísland 4, og Þór Þorlákshöfn og ÍR mætast á Sýn Sport Ísland 5. Eindregið er þó mælt með því að fylgjast með öllum leikjunum samtímis í Skiptiborðinu í umsjón Harðar Unnsteinssonar á Sýn Sport Ísland klukkan 19:10. Big Ben Big Ben er á sínum stað á Sýn Sport í beinni klukkan 22:10 þar sem Gummi Ben og Hjálmar Örn taka á móti góðum gestum og gera íþróttavikuna upp. Dagskráin í dag Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira
Golfið Þeir árrisulu sem hafa fátt að gera á þessum fína fimmtudagsmorgni geta hlammað sér fyrir framan fjernsýnið og horft á golf. Abu Dhabi HSBC-mótið á DP-mótaröðinni í golfi sem hefst klukkan 7:00 á Sýn Sport 4. Evrópuboltinn Leikir í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni eru á sínum stað. Íslendingalið eru í eldlínunni, þar á meðal Breiðablik. Breiðablik mætir Shakhtar í Póllandi klukkan 17:45 og sá leikur í beinni á Sýn Sport Viaplay. Hákon á leik.Gerrit van Keulen/Soccrates/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille sækja Rauðu stjörnuna heim á sama tíma, klukkan 17:45 á Sýn Sport. Albert Guðmundsson verður fjarverandi er Fiorentina mætir Mainz klukkan 17:45 á Sýn Sport 2. Um kvöldið eru tveir leikir á dagskrá. Aston Villa mætir Maccabi Tel Aviv í umdeildum leik á Villa Park og hefst hann klukkan 20:00 á Sýn Sport. Crystal Palace spilar við AZ Alkmaar frá Hollandi klukkan 20:00 á Sýn Sport 2. Áhugavert verður að sjá hvort ævintýri Íslendingaliðs Brann í Evrópudeildinni heldur áfram en Brann mætir Bologna klukkan 20:00 á Sýn Sport Viaplay. Bónus-deild karla Að venju eru fjórir leikir á dagskrá á fimmtudagskvöldi í Bónus deild karla í körfubolta. Allir leikirnir eru klukkan 19:15. Stærsti leikurinn er á Álftanesi þar sem KR er í heimsókn á Sýn Sport Ísland 2. KR-ingar sækja Álftnesinga heim.Vísir/Diego Njarðvík og Stjarnan eigast við á Sýn Sport Ísland 3, leikur ÍA og Vals er á Sýn Sport Ísland 4, og Þór Þorlákshöfn og ÍR mætast á Sýn Sport Ísland 5. Eindregið er þó mælt með því að fylgjast með öllum leikjunum samtímis í Skiptiborðinu í umsjón Harðar Unnsteinssonar á Sýn Sport Ísland klukkan 19:10. Big Ben Big Ben er á sínum stað á Sýn Sport í beinni klukkan 22:10 þar sem Gummi Ben og Hjálmar Örn taka á móti góðum gestum og gera íþróttavikuna upp.
Dagskráin í dag Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Glímdi við augnsjúkdóm Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Sjá meira