Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2025 06:30 Alex Singleton hlustar á bandaríska þjóðsönginn fyrir leik Denver Broncos og Las Vegas Raiders, leik sem hann spilaði aðeins nokkrum dögum eftir að hafa greinst með krabbamein. Getty/Cooper Neill Alex Singleton, varnarmaður Denver Broncos, spilaði í nýlegum sigri liðsins á Las Vegas Raiders þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein nokkrum dögum áður. Hann lét líka finna fyrir sér í leiknum og var því ekkert að hlífa sér þrátt fyrir stöðuna. Hinn 31 árs gamli fór í aðgerð síðastliðinn föstudag til að fjarlægja krabbameinsæxli sem var á byrjunarstigi, degi eftir að hann átti níu tæklingar í 10-7 sigri Broncos á Raiders á Mile High Stadium. Í færslu sinni á Instagram-reikningi sínum sagði Singleton að heilsufarsáhyggjur hans hafi byrjað fyrir rúmum tveimur vikum eftir lyfjapróf sem sýndi hækkað magn hormónsins hcG í líkama hans. Heimsókn til þvagfærasérfræðings, sem framkvæmdi ómskoðun í síðustu viku, leiddi í ljós eistnakrabbamein. Singleton sagðist vera á batavegi eftir aðgerð og spáði því að hann myndi snúa aftur á völlinn á næstu vikum á meðan hann bíður eftir frekari niðurstöðum úr rannsóknum en hann segist hafa mjög góðar batahorfur. „Ég velti því mikið fyrir mér hvort ég ætti að deila svona persónulegum upplýsingum opinberlega,“ skrifaði Singleton. „En staðreyndin er sú að ef það hjálpar einni manneskju að ákveða að fylgjast betur með líkama sínum, þá er það vel þess virði,“ skrifaði Singleton. „Snemmbúin greining og regluleg skimun bjarga mannslífum og geta sparað ástvinum mikla sorg,“ skrifaði Singleton. View this post on Instagram A post shared by Alex Singleton (@alexsingleton49) NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Hann lét líka finna fyrir sér í leiknum og var því ekkert að hlífa sér þrátt fyrir stöðuna. Hinn 31 árs gamli fór í aðgerð síðastliðinn föstudag til að fjarlægja krabbameinsæxli sem var á byrjunarstigi, degi eftir að hann átti níu tæklingar í 10-7 sigri Broncos á Raiders á Mile High Stadium. Í færslu sinni á Instagram-reikningi sínum sagði Singleton að heilsufarsáhyggjur hans hafi byrjað fyrir rúmum tveimur vikum eftir lyfjapróf sem sýndi hækkað magn hormónsins hcG í líkama hans. Heimsókn til þvagfærasérfræðings, sem framkvæmdi ómskoðun í síðustu viku, leiddi í ljós eistnakrabbamein. Singleton sagðist vera á batavegi eftir aðgerð og spáði því að hann myndi snúa aftur á völlinn á næstu vikum á meðan hann bíður eftir frekari niðurstöðum úr rannsóknum en hann segist hafa mjög góðar batahorfur. „Ég velti því mikið fyrir mér hvort ég ætti að deila svona persónulegum upplýsingum opinberlega,“ skrifaði Singleton. „En staðreyndin er sú að ef það hjálpar einni manneskju að ákveða að fylgjast betur með líkama sínum, þá er það vel þess virði,“ skrifaði Singleton. „Snemmbúin greining og regluleg skimun bjarga mannslífum og geta sparað ástvinum mikla sorg,“ skrifaði Singleton. View this post on Instagram A post shared by Alex Singleton (@alexsingleton49)
NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum