„Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2025 09:03 Brynjar er orðinn þjálfari Leiknis. Brynjar Björn Gunnarsson segir að allt sé til alls í Breiðholtinu til að koma Leiknismönnum aftur á beinu brautina. Hann tók við liðinu á dögunum. Brynjar tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili. Undir stjórn Ágústs tókst Leikni að forða sér frá falli niður í 2. deild með því að vinna tvo síðustu leiki sína og enda í 9. sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Brynjar býr yfir mikilli reynslu og var til að mynda sérstakur meðþjálfari Íslandsmeistara Víkings í sumar vegna kröfu UEFA um réttindi þjálfara í Evrópukeppnum. Hann hefur einnig þjálfað HK, Örgryte og Grindavík auk þess sem hann var aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni og Fylki. „Þetta leggst bara vel í mig. Það er góður efniviður þarna, í bland yngri og eldri strákar og aðstaðan er góð. Þetta verður spennandi verkefni að takast á við,“ segir Brynjar í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. „Núna er bara að byrja á því að kynnast strákunum og meta hópinn fyrir áramót. Síðan er þetta bara klassískt. Reyna æfa vel, vera skipulagðir og agaðir. Svo þarf að skapa liðsheild með öllu því sem fylgir. Ef þetta gengur þá er hægt að gera helling í fyrstu deildinni. En deildin er sterk og það eru mörg lið að berjast um þessi sæti í efri hlutanum.“ Hann segir að lokum að það sé allt til alls í Breiðholtinu til að gera góða stemningu í kringum liðið. „Við höfum alveg séð það í gegnum árin að þegar það hefur gengið vel þá hefur fólk mætt á völlinn og stutt vel við liðið og það er eitthvað sem þarf að endurvekja líka.“ Íslenski boltinn Leiknir Reykjavík Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira
Brynjar tekur við starfinu af Ágústi Gylfasyni sem hætti að loknu síðasta tímabili. Undir stjórn Ágústs tókst Leikni að forða sér frá falli niður í 2. deild með því að vinna tvo síðustu leiki sína og enda í 9. sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Brynjar býr yfir mikilli reynslu og var til að mynda sérstakur meðþjálfari Íslandsmeistara Víkings í sumar vegna kröfu UEFA um réttindi þjálfara í Evrópukeppnum. Hann hefur einnig þjálfað HK, Örgryte og Grindavík auk þess sem hann var aðstoðarþjálfari hjá Stjörnunni og Fylki. „Þetta leggst bara vel í mig. Það er góður efniviður þarna, í bland yngri og eldri strákar og aðstaðan er góð. Þetta verður spennandi verkefni að takast á við,“ segir Brynjar í Sportpakkanum á Sýn í gærkvöldi. „Núna er bara að byrja á því að kynnast strákunum og meta hópinn fyrir áramót. Síðan er þetta bara klassískt. Reyna æfa vel, vera skipulagðir og agaðir. Svo þarf að skapa liðsheild með öllu því sem fylgir. Ef þetta gengur þá er hægt að gera helling í fyrstu deildinni. En deildin er sterk og það eru mörg lið að berjast um þessi sæti í efri hlutanum.“ Hann segir að lokum að það sé allt til alls í Breiðholtinu til að gera góða stemningu í kringum liðið. „Við höfum alveg séð það í gegnum árin að þegar það hefur gengið vel þá hefur fólk mætt á völlinn og stutt vel við liðið og það er eitthvað sem þarf að endurvekja líka.“
Íslenski boltinn Leiknir Reykjavík Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Sjá meira