Minni tekjur góðar fréttir Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2025 11:27 Daði Már fjármála- og efnahagsráðherra var að vonast eftir minni tekjum af sölu nikótínvara. Vísir/Ívar Fannar Tekjur ríkissjóðs af gjöldum á rafrettuvökva og nikótinpúða eru helmingi minni en gert var ráð fyrir í fjárlögum. Fjármálaráðherra segir góðar fréttir að tekjurnar séu minni en gert var ráð fyrir. Í mati fjármálaráðuneytisins frá október í fyrra var gert ráð fyrir að tekjur vegna gjaldtöku á nikótínvörur næmu sex milljörðum króna. Í minnisblaði ráðuneytisins sem birtist í gær kemur hins vegar fram að tekjurnar séu endurmetnar tæplega tveimur milljörðum minni. Í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár var gert ráð fyrir því að tekjurnar yrðu 4,6 milljarðar, hálfum milljarði meiri en í ár, en áætlunin hefur nú verið lækkuð enn frekar og nú gert ráð fyrir tekjum upp á 4,2 milljarða. Engin vonbrigði Frávikið er til skoðunar í ráðuneytinu en Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir þetta alls engin vonbrigði. „Við vonuðumst einmitt eftir því að þær yrðu minni. Markmiðið með að leggja gjöld á þessa vöru og margt sambærilegt, til dæmis áfengi, er að hafa áhrif á neyslu. Það eru neikvæðar afleiðingar af neyslunni þannig að hún sé að dragast saman eru góðar fréttir,“ segir Daði. Ætlar ekki að hækka gjaldið Í minnisblaði ráðuneytisins segir að verulegt misræmi sé milli vísbendinga um þróun neyslu annars vegar og innflutts magns hins vegar. Í niðurstöðum könnunar Landlæknis sést að nikótínnotkun fari lítillega minnkandi milli ára, en ekki nægilega mikið til að útskýra helmingslækkun. Mögulegt er að söluaðilar hafi komið sér upp um lager af púðum áður en gjöldin voru sett á. „Svona heilt á litið tel ég að allar vísbendingar um minni neyslu séu á endanum jákvæðar vísbendingar,“ segir Daði. Er eitthvað til skoðunar að hækka gjaldið enn meira? „Nei.“ Skattar, tollar og gjöld Nikótínpúðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Rekstur hins opinbera Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Sjá meira
Í mati fjármálaráðuneytisins frá október í fyrra var gert ráð fyrir að tekjur vegna gjaldtöku á nikótínvörur næmu sex milljörðum króna. Í minnisblaði ráðuneytisins sem birtist í gær kemur hins vegar fram að tekjurnar séu endurmetnar tæplega tveimur milljörðum minni. Í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár var gert ráð fyrir því að tekjurnar yrðu 4,6 milljarðar, hálfum milljarði meiri en í ár, en áætlunin hefur nú verið lækkuð enn frekar og nú gert ráð fyrir tekjum upp á 4,2 milljarða. Engin vonbrigði Frávikið er til skoðunar í ráðuneytinu en Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segir þetta alls engin vonbrigði. „Við vonuðumst einmitt eftir því að þær yrðu minni. Markmiðið með að leggja gjöld á þessa vöru og margt sambærilegt, til dæmis áfengi, er að hafa áhrif á neyslu. Það eru neikvæðar afleiðingar af neyslunni þannig að hún sé að dragast saman eru góðar fréttir,“ segir Daði. Ætlar ekki að hækka gjaldið Í minnisblaði ráðuneytisins segir að verulegt misræmi sé milli vísbendinga um þróun neyslu annars vegar og innflutts magns hins vegar. Í niðurstöðum könnunar Landlæknis sést að nikótínnotkun fari lítillega minnkandi milli ára, en ekki nægilega mikið til að útskýra helmingslækkun. Mögulegt er að söluaðilar hafi komið sér upp um lager af púðum áður en gjöldin voru sett á. „Svona heilt á litið tel ég að allar vísbendingar um minni neyslu séu á endanum jákvæðar vísbendingar,“ segir Daði. Er eitthvað til skoðunar að hækka gjaldið enn meira? „Nei.“
Skattar, tollar og gjöld Nikótínpúðar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Rekstur hins opinbera Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Sjá meira