Börn sækist í bækur á ensku Bjarki Sigurðsson og Jón Ísak Ragnarsson skrifa 16. nóvember 2025 21:22 Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla, segir að áhugi barna á lestri hafi alls ekki dvínað. Vísir/Bjarni Mikilvægt er að efla útgáfu íslenskra barna bóka að mati bókasafnsfræðings sem hlaut í dag verðlaun Jónasar Hallgrímssonar sem veitt voru í tilefni af degi íslenskrar tungu. Börn leiti í auknu mæli í lesefni á ensku og bregðast þurfi við. Þetta er í þrítugasta sinn sem verðlaunin eru afhent og í þetta sinn hlaut þau Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla. Í rökstuðningi segir að Dröfn hafi á undanförnu árum vakið athygli fyrir öflugt starf á bókasafninu, en ekki síður fyrir að vera öflugur málsvari lesandi barna á landinu öllu. Hún tali opinberlega fyrir mikilvægi þess að efla útgáfu barnabóka. „Þetta er auðvitað ákaflega mikill heiður að fá þessi verðlaun. Mér finnst líka svo gott að finna að þau málefni sem ég hef brunnið fyrir séu komin í deigluna,“ segir Dröfn. „Mér finnst til dæmis áhugi barna á lestri alls ekki hafa dvínað. Þau eru mjög áhugasöm um lestur, en þau biðja mig um bækur sem við eigum ekki til á íslensku. Ef við sjáum þeim ekki fyrir þeim bókum, þá lesa þau þær bækur á ensku.“ Þá hlutu Samtökin '78 sérstaka viðurkenningu fyrir stuðning við íslenska tungu. Samtökin hafa meðal annars staðið fyrir Hýryrðasamkeppni þar sem almenningur er hvattur til að taka þátt í að búa til ný orð sem vantar í íslenska tungu. Formaður Samtakanna segist þykja gríðarlega vænt um viðurkenninguna. Orðin eru fjölmörg sem Samtökin hafa komið að því að smíða, en hvert er hennar uppáhald? Bjarndís Helga Tómasdóttir er formaður Samtakanna '78.Vísir/Bjarni „Ég held að það verði að vera gleðiganga. Ég skoðaði þetta aðeins fyrir daginn í dag, við vorum að fara yfir öll þessi frábæru orð sem hafa komið til dæmis úr hýryrðakeppninni sem við höfum haldið undanfarin ár, frábær orð, kvár, stálp og önnur slík,“ segir Bjarndís Helga Tómasdóttir, formaður Samtakanna '78. „En gleðiganga, það orð, það hefur þessa djúpu merkingu fyrir okkur. Það er engin önnur pride ganga í heiminum sem á sér orð eins og þetta. Það nær einhvern veginn utan um hvernig íslenskt samfélag lítur á hinsegin samfélagið, og hvernig við viljum öll vera saman í þessu, þetta er algjörlega einstakt orð.“ Íslensk tunga Börn og uppeldi Bókmenntir Grunnskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Þetta er í þrítugasta sinn sem verðlaunin eru afhent og í þetta sinn hlaut þau Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og umsjónarmaður Bókasafns Seljaskóla. Í rökstuðningi segir að Dröfn hafi á undanförnu árum vakið athygli fyrir öflugt starf á bókasafninu, en ekki síður fyrir að vera öflugur málsvari lesandi barna á landinu öllu. Hún tali opinberlega fyrir mikilvægi þess að efla útgáfu barnabóka. „Þetta er auðvitað ákaflega mikill heiður að fá þessi verðlaun. Mér finnst líka svo gott að finna að þau málefni sem ég hef brunnið fyrir séu komin í deigluna,“ segir Dröfn. „Mér finnst til dæmis áhugi barna á lestri alls ekki hafa dvínað. Þau eru mjög áhugasöm um lestur, en þau biðja mig um bækur sem við eigum ekki til á íslensku. Ef við sjáum þeim ekki fyrir þeim bókum, þá lesa þau þær bækur á ensku.“ Þá hlutu Samtökin '78 sérstaka viðurkenningu fyrir stuðning við íslenska tungu. Samtökin hafa meðal annars staðið fyrir Hýryrðasamkeppni þar sem almenningur er hvattur til að taka þátt í að búa til ný orð sem vantar í íslenska tungu. Formaður Samtakanna segist þykja gríðarlega vænt um viðurkenninguna. Orðin eru fjölmörg sem Samtökin hafa komið að því að smíða, en hvert er hennar uppáhald? Bjarndís Helga Tómasdóttir er formaður Samtakanna '78.Vísir/Bjarni „Ég held að það verði að vera gleðiganga. Ég skoðaði þetta aðeins fyrir daginn í dag, við vorum að fara yfir öll þessi frábæru orð sem hafa komið til dæmis úr hýryrðakeppninni sem við höfum haldið undanfarin ár, frábær orð, kvár, stálp og önnur slík,“ segir Bjarndís Helga Tómasdóttir, formaður Samtakanna '78. „En gleðiganga, það orð, það hefur þessa djúpu merkingu fyrir okkur. Það er engin önnur pride ganga í heiminum sem á sér orð eins og þetta. Það nær einhvern veginn utan um hvernig íslenskt samfélag lítur á hinsegin samfélagið, og hvernig við viljum öll vera saman í þessu, þetta er algjörlega einstakt orð.“
Íslensk tunga Börn og uppeldi Bókmenntir Grunnskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira