„Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. nóvember 2025 20:00 Ungir karlmenn virðast í auknu mæli sleppa því að festa sig í bílbeltin. Bæring (t.v.) og Guðjon (f.m.) segjast stundum sleppa því á meðan Alan (t.h.) segir það heimskulegt af þeim að sleppa því. Vísir Tíu til fimmtán prósent eiga það til að sleppa bílbelti og hefur bílbeltanotkun sérstaklega dregist saman meðal ungra karlmanna á síðustu árum. Samskiptastjóri hjá Samgöngustofu segir þróunina óskiljanlega og það sé beinlínis heimskulegt að sleppa beltinu. Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem hafa látist í bílslysi var í gær og fór fram minningarathöfn af því tilefni við landspítalann í fossvogi. Sérstök áhersla var lögð á mikilvægi bílbelti en sá sem notar ekki bílbelti er í um þrettán sinnum meiri hættu á að verða fórnarlamb banaslyss en sá sem notar belti. „Okkur finnst það svolítið merkilegt sérstaklega af því að bílbeltið er það sem mun bjarga þér ef illa fer,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. „Beinlínis heimskulegt“ Ákveðið var að leggja þessa áherslu á beltin eftir að niðurstöður viðhorfskönnunar Samgöngustofu fyrir árið 2024 urðu ljósar. Þar mátti sjá skýra aukningu á því meðal ungs fólks að sleppa bílbeltinu en 28 prósent sögðust stundum sleppa því. Samgöngustofa fór í átak í fyrra til að brýna bílbeltanotkun.Vísir/Ívar Fannar „Það að fólk taki ekki ábyrgð sína alvarlega getur auðvitað tengst aldrinum og reynsluleysinu og það getur birst í þeirri hegðun sem mikil áhætta er af eins og að0 nota símann undir stýri eða spenna ekki beltið,“ segir Þórhildur. „Það að nota ekki bílbelti er beinlínis heimskulegt.“ Nennir ekki að spenna sig Undir þetta tóku margir sem fréttastofa náði tali af í Kringlunni í dag. Langflestir sögðust alltaf festa sig í belti nema tveir ungir strákar sem sögðust stundum sleppa því. Hvers vegna? „Nenni ekki að setja það á mig,“ sagði Bæring og Guðjón vinur hans tók undir. Hann sleppir því þegar hann er að flýta sér. Alan vinur þeirra var ekki sáttur. „Þetta er bara heimskulegt. Þeir þurfa að setja beltin á sig.“ Umferðaröryggi Samgönguslys Tengdar fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48 Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem hafa látist í bílslysi var í gær og fór fram minningarathöfn af því tilefni við landspítalann í fossvogi. Sérstök áhersla var lögð á mikilvægi bílbelti en sá sem notar ekki bílbelti er í um þrettán sinnum meiri hættu á að verða fórnarlamb banaslyss en sá sem notar belti. „Okkur finnst það svolítið merkilegt sérstaklega af því að bílbeltið er það sem mun bjarga þér ef illa fer,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. „Beinlínis heimskulegt“ Ákveðið var að leggja þessa áherslu á beltin eftir að niðurstöður viðhorfskönnunar Samgöngustofu fyrir árið 2024 urðu ljósar. Þar mátti sjá skýra aukningu á því meðal ungs fólks að sleppa bílbeltinu en 28 prósent sögðust stundum sleppa því. Samgöngustofa fór í átak í fyrra til að brýna bílbeltanotkun.Vísir/Ívar Fannar „Það að fólk taki ekki ábyrgð sína alvarlega getur auðvitað tengst aldrinum og reynsluleysinu og það getur birst í þeirri hegðun sem mikil áhætta er af eins og að0 nota símann undir stýri eða spenna ekki beltið,“ segir Þórhildur. „Það að nota ekki bílbelti er beinlínis heimskulegt.“ Nennir ekki að spenna sig Undir þetta tóku margir sem fréttastofa náði tali af í Kringlunni í dag. Langflestir sögðust alltaf festa sig í belti nema tveir ungir strákar sem sögðust stundum sleppa því. Hvers vegna? „Nenni ekki að setja það á mig,“ sagði Bæring og Guðjón vinur hans tók undir. Hann sleppir því þegar hann er að flýta sér. Alan vinur þeirra var ekki sáttur. „Þetta er bara heimskulegt. Þeir þurfa að setja beltin á sig.“
Umferðaröryggi Samgönguslys Tengdar fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48 Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48
Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24
Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00
Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00