„Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. nóvember 2025 20:00 Ungir karlmenn virðast í auknu mæli sleppa því að festa sig í bílbeltin. Bæring (t.v.) og Guðjon (f.m.) segjast stundum sleppa því á meðan Alan (t.h.) segir það heimskulegt af þeim að sleppa því. Vísir Tíu til fimmtán prósent eiga það til að sleppa bílbelti og hefur bílbeltanotkun sérstaklega dregist saman meðal ungra karlmanna á síðustu árum. Samskiptastjóri hjá Samgöngustofu segir þróunina óskiljanlega og það sé beinlínis heimskulegt að sleppa beltinu. Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem hafa látist í bílslysi var í gær og fór fram minningarathöfn af því tilefni við landspítalann í fossvogi. Sérstök áhersla var lögð á mikilvægi bílbelti en sá sem notar ekki bílbelti er í um þrettán sinnum meiri hættu á að verða fórnarlamb banaslyss en sá sem notar belti. „Okkur finnst það svolítið merkilegt sérstaklega af því að bílbeltið er það sem mun bjarga þér ef illa fer,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. „Beinlínis heimskulegt“ Ákveðið var að leggja þessa áherslu á beltin eftir að niðurstöður viðhorfskönnunar Samgöngustofu fyrir árið 2024 urðu ljósar. Þar mátti sjá skýra aukningu á því meðal ungs fólks að sleppa bílbeltinu en 28 prósent sögðust stundum sleppa því. Samgöngustofa fór í átak í fyrra til að brýna bílbeltanotkun.Vísir/Ívar Fannar „Það að fólk taki ekki ábyrgð sína alvarlega getur auðvitað tengst aldrinum og reynsluleysinu og það getur birst í þeirri hegðun sem mikil áhætta er af eins og að0 nota símann undir stýri eða spenna ekki beltið,“ segir Þórhildur. „Það að nota ekki bílbelti er beinlínis heimskulegt.“ Nennir ekki að spenna sig Undir þetta tóku margir sem fréttastofa náði tali af í Kringlunni í dag. Langflestir sögðust alltaf festa sig í belti nema tveir ungir strákar sem sögðust stundum sleppa því. Hvers vegna? „Nenni ekki að setja það á mig,“ sagði Bæring og Guðjón vinur hans tók undir. Hann sleppir því þegar hann er að flýta sér. Alan vinur þeirra var ekki sáttur. „Þetta er bara heimskulegt. Þeir þurfa að setja beltin á sig.“ Umferðaröryggi Samgönguslys Tengdar fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48 Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
Alþjóðlegur minningardagur þeirra sem hafa látist í bílslysi var í gær og fór fram minningarathöfn af því tilefni við landspítalann í fossvogi. Sérstök áhersla var lögð á mikilvægi bílbelti en sá sem notar ekki bílbelti er í um þrettán sinnum meiri hættu á að verða fórnarlamb banaslyss en sá sem notar belti. „Okkur finnst það svolítið merkilegt sérstaklega af því að bílbeltið er það sem mun bjarga þér ef illa fer,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu. „Beinlínis heimskulegt“ Ákveðið var að leggja þessa áherslu á beltin eftir að niðurstöður viðhorfskönnunar Samgöngustofu fyrir árið 2024 urðu ljósar. Þar mátti sjá skýra aukningu á því meðal ungs fólks að sleppa bílbeltinu en 28 prósent sögðust stundum sleppa því. Samgöngustofa fór í átak í fyrra til að brýna bílbeltanotkun.Vísir/Ívar Fannar „Það að fólk taki ekki ábyrgð sína alvarlega getur auðvitað tengst aldrinum og reynsluleysinu og það getur birst í þeirri hegðun sem mikil áhætta er af eins og að0 nota símann undir stýri eða spenna ekki beltið,“ segir Þórhildur. „Það að nota ekki bílbelti er beinlínis heimskulegt.“ Nennir ekki að spenna sig Undir þetta tóku margir sem fréttastofa náði tali af í Kringlunni í dag. Langflestir sögðust alltaf festa sig í belti nema tveir ungir strákar sem sögðust stundum sleppa því. Hvers vegna? „Nenni ekki að setja það á mig,“ sagði Bæring og Guðjón vinur hans tók undir. Hann sleppir því þegar hann er að flýta sér. Alan vinur þeirra var ekki sáttur. „Þetta er bara heimskulegt. Þeir þurfa að setja beltin á sig.“
Umferðaröryggi Samgönguslys Tengdar fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48 Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Faðir sem missti son sinn í bílslysi segir skelfilegt að heyra að bílbeltanotkun meðal ungs fólks sé að dragast saman. Lögreglumaður sem á líf sitt bílbeltinu að þakka hvetur alla til að muna eftir beltinu. 16. nóvember 2025 20:48
Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Lögreglumaður telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er nú haldinn sunnudaginn 16. nóvember. 16. nóvember 2025 12:24
Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00
Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Lögreglumaður sem telur að bílbelti hafi bjargað lífi sínu og bróður hans fyrir hálfum öðrum áratug þegar þeir lentu í hörðum árekstri. Vísbendingar eru um að tíu til fimmtán prósent ökumanna hér á landi eigi það til að sleppa því að nota belti. Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag. 16. nóvember 2025 12:00