Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2025 10:31 Antoine Semenyo fagnar marki fyrir Bournemouth á móti Liverpool á Anfield á þessu tímabili. Getty/Robin Jones Antoine Semenyo hjá Bournemouth hefur verið orðaður við Englandsmeistara Liverpool og BBC hefur nú fengið það staðfest. Semenyo er með 65 milljóna punda riftunarákvæði í samningi sínum. Riftunarákvæði er að virkja á fyrstu tveimur vikum janúargluggans. Ganaski landsliðsmaðurinn vakti áhuga nokkurra félaga í sumar, þar á meðal Manchester United og Tottenham, en þá skrifaði þessi 25 ára gamli leikmaður undir nýjan fimm ára samning við Bournemouth. Breska ríkisútvarpið hefur komist að því að nýi samningurinn hans inniheldur riftunarákvæði sem hægt er að virkja á fyrstu tveimur vikum vetrargluggans til að gefa Bournemouth nægan tíma til að finna arftaka stjörnuleikmanns síns. Antoine Semenyo’s release clause is set at £65m for January, as @David_Ornstein called.The clause, first revealed on @talkSPORT, is not valued for the full duration of the window.It will further diminish this summer.The clause allowed Bournemouth to keep Semenyo heading… pic.twitter.com/JSkXsJVWZ4— Ben Jacobs (@JacobsBen) November 17, 2025 Vetrarglugginn opnar fimmtudaginn 1. janúar 2026 fyrir félög í ensku úrvalsdeildinni og lokar klukkan 19:00 mánudaginn 2. febrúar. Semenyo hefur verið í frábæru formi í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili, skorað sex mörk og gefið þrjár stoðsendingar í ellefu leikjum fyrir lið Andoni Iraola. Á síðasta tímabili náði hann tveggja stafa tölu í markaskorun í fyrsta sinn á ferlinum, ellefu mörk í deildinni og þrettán í öllum keppnum. Semenyo skoraði meðal annars tvö mörk á Anfield í fyrstu umferðinni á þessu tímabili. Það er ekkert skrítið ef forráðamenn Liverpool hafa verið með augun á honum síðan þá. Semenyo, sem er frá London, var hafnað af Arsenal, Spurs og Millwall á yngri árum áður en hann gekk til liðs við akademíuna í Vestur-Englandi sem rekin er af Dave Hockaday, fyrrverandi stjóra Leeds og Forest Green. Bristol City samdi við hann árið 2017 en hann þurfti að fara á lán til Bath, Newport og Sunderland áður en hann braust inn í aðallið Bristol City á tímabilinu 2020-21. Í janúar 2023 fór hann til Bournemouth fyrir tíu milljónir punda og hefur bætt sig jafnt og þétt síðan þá. Mörk Semenyo hjálpuðu Bournemouth að enda í níunda sæti á síðasta tímabili en félagið seldi þrjá af fjórum varnarmönnum sínum, Illia Zabarnyi, Milos Kerkez og Dean Huijsen, fyrir tæpar 150 milljónir punda í sumar. Liverpool keypti bakvörðinn Milos Kerkez. Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Riftunarákvæði er að virkja á fyrstu tveimur vikum janúargluggans. Ganaski landsliðsmaðurinn vakti áhuga nokkurra félaga í sumar, þar á meðal Manchester United og Tottenham, en þá skrifaði þessi 25 ára gamli leikmaður undir nýjan fimm ára samning við Bournemouth. Breska ríkisútvarpið hefur komist að því að nýi samningurinn hans inniheldur riftunarákvæði sem hægt er að virkja á fyrstu tveimur vikum vetrargluggans til að gefa Bournemouth nægan tíma til að finna arftaka stjörnuleikmanns síns. Antoine Semenyo’s release clause is set at £65m for January, as @David_Ornstein called.The clause, first revealed on @talkSPORT, is not valued for the full duration of the window.It will further diminish this summer.The clause allowed Bournemouth to keep Semenyo heading… pic.twitter.com/JSkXsJVWZ4— Ben Jacobs (@JacobsBen) November 17, 2025 Vetrarglugginn opnar fimmtudaginn 1. janúar 2026 fyrir félög í ensku úrvalsdeildinni og lokar klukkan 19:00 mánudaginn 2. febrúar. Semenyo hefur verið í frábæru formi í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili, skorað sex mörk og gefið þrjár stoðsendingar í ellefu leikjum fyrir lið Andoni Iraola. Á síðasta tímabili náði hann tveggja stafa tölu í markaskorun í fyrsta sinn á ferlinum, ellefu mörk í deildinni og þrettán í öllum keppnum. Semenyo skoraði meðal annars tvö mörk á Anfield í fyrstu umferðinni á þessu tímabili. Það er ekkert skrítið ef forráðamenn Liverpool hafa verið með augun á honum síðan þá. Semenyo, sem er frá London, var hafnað af Arsenal, Spurs og Millwall á yngri árum áður en hann gekk til liðs við akademíuna í Vestur-Englandi sem rekin er af Dave Hockaday, fyrrverandi stjóra Leeds og Forest Green. Bristol City samdi við hann árið 2017 en hann þurfti að fara á lán til Bath, Newport og Sunderland áður en hann braust inn í aðallið Bristol City á tímabilinu 2020-21. Í janúar 2023 fór hann til Bournemouth fyrir tíu milljónir punda og hefur bætt sig jafnt og þétt síðan þá. Mörk Semenyo hjálpuðu Bournemouth að enda í níunda sæti á síðasta tímabili en félagið seldi þrjá af fjórum varnarmönnum sínum, Illia Zabarnyi, Milos Kerkez og Dean Huijsen, fyrir tæpar 150 milljónir punda í sumar. Liverpool keypti bakvörðinn Milos Kerkez.
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira