Innlent

Verndartollar í Evrópu og kortavelta eykst

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fjöllum við um ákvörðun Evrópusambandsins sem ljós varð í Brussel í morgun. 

Þar var endanlega ákveðið að Ísland og Noregur muni fá á sig hina umdeildu verndartolla á kísilmálm þrátt fyrir áköf mótmæli stjórnvalda. 

Þá fjöllum við um verðbólguna sem enn er allt of há og segist sérfræðingur því á því að afar litlar líkur séu á vaxtalækkun á morgun hjá Seðlabankanum.

EInnig fjöllum við um flensuna sem læknar segja að sé fyrr á ferðinni þennan veturinn en oft áður. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×