Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2025 11:16 Arne Slot sagði frá meiðslum Conor Bradley á blaðamannafundinum í dag. Getty/Nick Potts Arne Slot tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Liverpool yrði án Conor Bradley og Florian Wirtz á morgun, gegn Nottingham Forest. Hann var spurður út í áhrif fráfalls Diogo Jota á Liverpool-liðið en sagði ekki koma til greina að kenna því um gengi liðsins á leiktíðinni. Bradley verður frá keppni næstu þrjár vikurnar en Wirtz í skemmri tíma. Liverpool verður einnig án Jeremie Frimpong sem skapar mikil vandræði með stöðu hægri bakvarðar, nú þegar framundan eru sjö leikir á þremur vikum. Góðu fréttirnar fyrir Liverpool eru að Alisson ætti að geta snúið aftur í markið á morgun. Slot var svo spurður út í viðtal Andy Robertson eftir að Skotar tryggðu sig inn á HM á mánudaginn, þar sem vinstri bakvörðurinn sagðist hafa hugsað til Jota allan daginn, og hvort að honum þætti gagnrýnin á Liverpool ósanngjörn eftir áfallið í sumar. „Það verður alltaf þannig að gagnrýnin er stundum sanngjörn og stundum ósanngjörn. Ég sá viðtalið í beinni og ég veit að þetta er ákveðið mál fyrir okkur, sem er algjörlega eðlilegt. En svo hugsar maður líka og finnur svo mikið til með konu hans og börnum því þetta er svo, svo mikið erfiðara fyrir þau en fyrir okkur,“ sagði Slot en blaðamannafundinn má sjá hér að neðan. Klippa: Arne Slot á blaðamannafundi „Það er alveg á hreinu að við söknum leikmannsins og manneskjunnar,“ hélt Slot áfram. „Það er kannski til að undirstrika það að við erum núna að mæta Nottingham Forest og á síðustu leiktíð vorum við 1-0 undir gegn Forest en það tók hann [Jota] bara eina mínútu að skora og jafna metin. Þarna er ég að tala um leikmanninn, sem við söknum svo sannarlega. Okkur hefur ekki tekist eins oft á þessari leiktíð að koma til baka eftir að hafa lent undir. Hann átti algjörlega sinn þátt í þessu á síðustu leiktíð. En við söknum hans auðvitað líka sem manneskju. Ég vil samt undirstrika að kona hans og börn sakna hans mun meira og foreldrar hans einnig,“ sagði Slot. Spurður frekar út i það hvernig sé að takast á við missinn af Jota sagði Slot: „Það er gott fyrir okkur að minnast hans stöðugt sem leikmannsins og manneskjunnar sem hann var. En það er ómögulegt að meta hver áhrifin eru á leikmennina og úrslitin. Það síðasta sem ég myndi gera er að nota þetta sem afsökun, einfaldlega því ég veit ekki áhrifin. Ég veit að við söknum hans sem leikmanns, og sem manneskju en ég veit ekki hvaða áhrif það hefur á frammistöðu okkar og úrslit. Við munum aldrei nota það sem afsökun.“ Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Bradley verður frá keppni næstu þrjár vikurnar en Wirtz í skemmri tíma. Liverpool verður einnig án Jeremie Frimpong sem skapar mikil vandræði með stöðu hægri bakvarðar, nú þegar framundan eru sjö leikir á þremur vikum. Góðu fréttirnar fyrir Liverpool eru að Alisson ætti að geta snúið aftur í markið á morgun. Slot var svo spurður út í viðtal Andy Robertson eftir að Skotar tryggðu sig inn á HM á mánudaginn, þar sem vinstri bakvörðurinn sagðist hafa hugsað til Jota allan daginn, og hvort að honum þætti gagnrýnin á Liverpool ósanngjörn eftir áfallið í sumar. „Það verður alltaf þannig að gagnrýnin er stundum sanngjörn og stundum ósanngjörn. Ég sá viðtalið í beinni og ég veit að þetta er ákveðið mál fyrir okkur, sem er algjörlega eðlilegt. En svo hugsar maður líka og finnur svo mikið til með konu hans og börnum því þetta er svo, svo mikið erfiðara fyrir þau en fyrir okkur,“ sagði Slot en blaðamannafundinn má sjá hér að neðan. Klippa: Arne Slot á blaðamannafundi „Það er alveg á hreinu að við söknum leikmannsins og manneskjunnar,“ hélt Slot áfram. „Það er kannski til að undirstrika það að við erum núna að mæta Nottingham Forest og á síðustu leiktíð vorum við 1-0 undir gegn Forest en það tók hann [Jota] bara eina mínútu að skora og jafna metin. Þarna er ég að tala um leikmanninn, sem við söknum svo sannarlega. Okkur hefur ekki tekist eins oft á þessari leiktíð að koma til baka eftir að hafa lent undir. Hann átti algjörlega sinn þátt í þessu á síðustu leiktíð. En við söknum hans auðvitað líka sem manneskju. Ég vil samt undirstrika að kona hans og börn sakna hans mun meira og foreldrar hans einnig,“ sagði Slot. Spurður frekar út i það hvernig sé að takast á við missinn af Jota sagði Slot: „Það er gott fyrir okkur að minnast hans stöðugt sem leikmannsins og manneskjunnar sem hann var. En það er ómögulegt að meta hver áhrifin eru á leikmennina og úrslitin. Það síðasta sem ég myndi gera er að nota þetta sem afsökun, einfaldlega því ég veit ekki áhrifin. Ég veit að við söknum hans sem leikmanns, og sem manneskju en ég veit ekki hvaða áhrif það hefur á frammistöðu okkar og úrslit. Við munum aldrei nota það sem afsökun.“
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira