Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Agnar Már Másson skrifar 21. nóvember 2025 22:49 Púðrið skaust á bak við gleraugu drengsins. Aðsend Flugeldapúður skaust í auga á ungum dreng þegar flugeldasýning við opnun Fjarðarins í Hafnarfirði stóð yfir. Faðir drengsins segir að viðburðarhaldarar hefðu mátt hátta öryggismálum betur þar sem áhorfendur voru nokkuð nálægt sprengjusvæðinu. Heilsa drengsins virðist góð en hann lýsir sviða í auganu, að sögn föðurins. Óskar Eiríksson lýsir því í samtali við Vísi að 11 ára tvíburasynir hans, Óliver og James Óskarssynir, hafi fylgst með flugeldasýningunni sem haldin var við Fjörðinn að tilefni þess verslunarmiðstöðin hafi nú verið stækkuð. En skyndilega fann James fyrir einhverju lenda í auganu á sér. Undir lokin á myndskeiði sem bróðir hans tók upp af flugeldasýningunni má heyra drenginn öskra. „Eitthvað rautt púðurdæmi skýst inn í og bara hittir akkúrat í augað á honum, bak við gleraugun,“ rekur Óskar söguna. „Gleraugun hans fóru af honum og það var rautt púður inni í þeim,“ bætir hann við. James hafi orðið rauður í auganu og fundið fyrir sviða en Óskar segir að drengurinn lýsi ekki eins miklum verkjum nú. Fjölskyldan muni þó láta lækni kíkja á augað á morgun. Drengurinn sé sleginn yfir atvikinu. Óskar tekur fram að honum þyki flugeldasýningin flott framtak en bendir á að flugeldunum hafi verið skotið upp afar nálægt áhorfendum, sem hafi staðið hinum megin við götuna. Hann segist vona að einhver lærdómur verði dreginn af atvikinu. Ekki náðist í Guðmund Bjarna Harðarson framkvæmdastjóra Fjarðarins við gerð fréttarinnar. Margt var um manninn í Firðinum í dag vegna opnunarhátíðarinnar. Hafnarfjörður Flugeldar Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Sjá meira
Óskar Eiríksson lýsir því í samtali við Vísi að 11 ára tvíburasynir hans, Óliver og James Óskarssynir, hafi fylgst með flugeldasýningunni sem haldin var við Fjörðinn að tilefni þess verslunarmiðstöðin hafi nú verið stækkuð. En skyndilega fann James fyrir einhverju lenda í auganu á sér. Undir lokin á myndskeiði sem bróðir hans tók upp af flugeldasýningunni má heyra drenginn öskra. „Eitthvað rautt púðurdæmi skýst inn í og bara hittir akkúrat í augað á honum, bak við gleraugun,“ rekur Óskar söguna. „Gleraugun hans fóru af honum og það var rautt púður inni í þeim,“ bætir hann við. James hafi orðið rauður í auganu og fundið fyrir sviða en Óskar segir að drengurinn lýsi ekki eins miklum verkjum nú. Fjölskyldan muni þó láta lækni kíkja á augað á morgun. Drengurinn sé sleginn yfir atvikinu. Óskar tekur fram að honum þyki flugeldasýningin flott framtak en bendir á að flugeldunum hafi verið skotið upp afar nálægt áhorfendum, sem hafi staðið hinum megin við götuna. Hann segist vona að einhver lærdómur verði dreginn af atvikinu. Ekki náðist í Guðmund Bjarna Harðarson framkvæmdastjóra Fjarðarins við gerð fréttarinnar. Margt var um manninn í Firðinum í dag vegna opnunarhátíðarinnar.
Hafnarfjörður Flugeldar Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Sjá meira