Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og VARsjáin Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2025 06:00 Lamine Yamal verður í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Getty/Pedro Salado Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld þar sem meðal annars verður Meistaradeildarmessa enda fjöldi flottra leikja á dagskrá, þar á meðal viðureign heimsmeistara Chelsea og Barcelona sem og leikur Manchester City og Leverkusen. Allar upplýsingar um beinar útsendingar Sýnar má finna hér. Sýn Sport Gummi Ben stýrir Meistaradeildarmessunni og fær með sér fjöruga gesti í að fylgjast með öllu sem gerist samtímis í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Messan hefst klukkan 19:30 og leikir kvöldsins svo klukkan 20. Eftir að leikjunum lýkur verður svo farið yfir allt það helsta í Meistaradeildarmörkunum, klukkan 22. Fyrr um daginn má sjá leiki Chelsea og Barcelona (kl. 13), og Dortmund og Villarreal (kl. 15), í Ungmennadeild UEFA. Sýn Sport Viaplay Þeir sem vilja einbeita sér að einum leik verða væntanlega ekki sviknir af því að fylgjast með leik Chelsea og Barcelona sem hefst klukkan 20. Fyrir leik, eða klukkan 17:45, mætast Ajax og Benfica í athyglisverðum slag. Sýn Sport 2 Leikur Manchester City og Leverkusen er í beinni útsendingu á Sýn Sport 2 klukkan 20 og spurning hvernig City-menn svara fyrir sig eftir vonbrigði helgarinnar. Klukkan 17:45 mætast Galatasaray og Union SG. VARsjáin er svo á sínum stað klukkan 22:10 þar sem enski boltinn er skoðaður út frá alls konar óvenjulegum og skemmtilegum vinklum. Sýn Sport 3-5 Marseille og Newcastle eigast við á Sýn Sport 3, Dortmund og Villarreal á Sýn Sport 4 og loks Slavia Prag og Athletic Bilbao á Sýn Sport 5. Á Sýn Sport 3 er svo Lokasóknin á dagskrá klukkan 22:10, þar sem nóg er um að ræða í NFL-deildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira
Allar upplýsingar um beinar útsendingar Sýnar má finna hér. Sýn Sport Gummi Ben stýrir Meistaradeildarmessunni og fær með sér fjöruga gesti í að fylgjast með öllu sem gerist samtímis í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Messan hefst klukkan 19:30 og leikir kvöldsins svo klukkan 20. Eftir að leikjunum lýkur verður svo farið yfir allt það helsta í Meistaradeildarmörkunum, klukkan 22. Fyrr um daginn má sjá leiki Chelsea og Barcelona (kl. 13), og Dortmund og Villarreal (kl. 15), í Ungmennadeild UEFA. Sýn Sport Viaplay Þeir sem vilja einbeita sér að einum leik verða væntanlega ekki sviknir af því að fylgjast með leik Chelsea og Barcelona sem hefst klukkan 20. Fyrir leik, eða klukkan 17:45, mætast Ajax og Benfica í athyglisverðum slag. Sýn Sport 2 Leikur Manchester City og Leverkusen er í beinni útsendingu á Sýn Sport 2 klukkan 20 og spurning hvernig City-menn svara fyrir sig eftir vonbrigði helgarinnar. Klukkan 17:45 mætast Galatasaray og Union SG. VARsjáin er svo á sínum stað klukkan 22:10 þar sem enski boltinn er skoðaður út frá alls konar óvenjulegum og skemmtilegum vinklum. Sýn Sport 3-5 Marseille og Newcastle eigast við á Sýn Sport 3, Dortmund og Villarreal á Sýn Sport 4 og loks Slavia Prag og Athletic Bilbao á Sýn Sport 5. Á Sýn Sport 3 er svo Lokasóknin á dagskrá klukkan 22:10, þar sem nóg er um að ræða í NFL-deildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Sjá meira