Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2025 07:31 Starfsmaðurinn var í aðstöðu til að stela yfir þrjátíu millónum á fjögurra ára tímabili. Getty/ Vince Mignott/Matt Cardy Starfsmaður Chelsea hefur játað að hafa misnotað stöðu sína til að svíkja meira en tvö hundruð þúsund pund út úr félaginu. Hin 39 ára gamla Claire Walsh játaði sök sína fyrir Westminster-dómstólnum á föstudag en hún var ákærð fyrir fjársvik með misnotkun á stöðu sinni á tímabilinu 8. júní 2019 til 23. október 2023. Walsh, sem starfaði sem aðstoðarfjármálastjóri hjá úrvalsdeildarfélaginu, játaði að hafa á óheiðarlegan hátt misnotað stöðu sína til að afla sér 208.521,65 punda. Það gerir meira en 34 milljónir íslenskra króna. Dómarinn Kieran O'Donnell sagði við Walsh: „Þú hefur verið ákærð fyrir fjársvik upp á meira en 200.000 pund gegn Chelsea-knattspyrnufélaginu.“ „Þú hefur játað þig seka um brotið og það er umfangsmeira en við höfum heimild til að dæma í. Málið verður sent til hæstaréttar til dómsuppkvaðningar, þar sem þeir hafa viðeigandi valdheimildir,“ sagði O'Donnell dómari. Walsh, sem var látin laus gegn skilyrðislausu tryggingargjaldi, mun fá dóm sinn kveðinn upp í Isleworth Crown Court á dagsetningu sem ákveðin verður síðar. A former #Chelsea employee has pleaded guilty to fraud worth over £200,000 against the club which is alleged to have taken place by dishonestly abusing her position as treasury assistant.[via @Telegraph]https://t.co/0072YwHu9P— Absolute Chelsea (@AbsoluteChelsea) November 28, 2025 Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Hin 39 ára gamla Claire Walsh játaði sök sína fyrir Westminster-dómstólnum á föstudag en hún var ákærð fyrir fjársvik með misnotkun á stöðu sinni á tímabilinu 8. júní 2019 til 23. október 2023. Walsh, sem starfaði sem aðstoðarfjármálastjóri hjá úrvalsdeildarfélaginu, játaði að hafa á óheiðarlegan hátt misnotað stöðu sína til að afla sér 208.521,65 punda. Það gerir meira en 34 milljónir íslenskra króna. Dómarinn Kieran O'Donnell sagði við Walsh: „Þú hefur verið ákærð fyrir fjársvik upp á meira en 200.000 pund gegn Chelsea-knattspyrnufélaginu.“ „Þú hefur játað þig seka um brotið og það er umfangsmeira en við höfum heimild til að dæma í. Málið verður sent til hæstaréttar til dómsuppkvaðningar, þar sem þeir hafa viðeigandi valdheimildir,“ sagði O'Donnell dómari. Walsh, sem var látin laus gegn skilyrðislausu tryggingargjaldi, mun fá dóm sinn kveðinn upp í Isleworth Crown Court á dagsetningu sem ákveðin verður síðar. A former #Chelsea employee has pleaded guilty to fraud worth over £200,000 against the club which is alleged to have taken place by dishonestly abusing her position as treasury assistant.[via @Telegraph]https://t.co/0072YwHu9P— Absolute Chelsea (@AbsoluteChelsea) November 28, 2025
Enski boltinn Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira