Ekki stimpla mig! Lóa Jóhannsdóttir skrifar 30. nóvember 2025 18:01 Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf. En þessi öfgamynd á lítið skylt við raunveruleikann. Ég hef verið í Miðflokknum í nokkurn tíma og passa hvorki í þessar klisjur né þekki ég fólk sem gerir það. Stuðningsfólkið sem ég hef talað við er fjölbreytt, hugsandi og einfaldlega áhyggjufullt um framtíð Íslands. Fólk sem vill sjá ábyrgð, festu og heiðarleika í stjórnmálum og er ekki hrætt við að taka umræðuna af hreinskilni. Þar liggur líka styrkur Miðflokksins, hann er ekki hræddur við að segja hlutina upphátt, takast á við erfið mál og nefna hluti sem aðrir flokkar forðast af ótta við að styggja einhverja. Ég styð Miðflokkinn því ég vil halda í sjálfstæðið okkar, vernda auðlindir sem eiga að tilheyra þjóðinni, styrkja landsbyggðina og hafa skýrari, sanngjarnari og ábyrgari reglur í innflytjendamálum. Og meira en það vil ég ýta undir nýsköpun, styðja atvinnulíf sem skapar raunveruleg verðmæti, draga úr skuldum ríkisins og koma í veg fyrir endalausar skattahækkanir á almenning og fyrirtæki. Þetta er ekki öfgafull sýn, þetta er krafa um ábyrga stjórnun og land sem stendur styrkt á eigin fótum. Þetta eru mínar ástæður. Ekki hatur, ekki fordómar. Bara skynsemi, heiðarleiki og trú á að Ísland geti gert betur. Höfundur er deildarstjóri og Miðflokkskona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Miðflokkurinn Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska Skoðun Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Skoðun ESB og Kvótahopp Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda til rannsóknar Guðmundur S. Johnsen skrifar Skoðun Í lok jólanna og upphafi nýs árs Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Heilsa og veikindadagar - nýtt ár og ný tækifæri Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason skrifar Skoðun Vangaveltur um trú og aukinn áhuga ungs fólks á henni Gunnar Jóhannesson skrifar Skoðun Íslenskan í andarslitrunum Steingrímur Jónsson skrifar Skoðun Frá nýlendu til þjóðar: Lærdómur sem Íslendingar þekkja Bernharð S. Bernharðsson skrifar Skoðun Opið bréf vegna langvarandi einangrunar Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Hinseginfræðsla er forvarnaraðgerð Kári Garðarsson skrifar Skoðun Fjölskyldur í fyrsta sæti í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Verum ekki föst í umferð næsta áratuginn Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Það hefur orðið ákveðin tískubylgja að klína á stuðningsfólk Miðflokksins alls konar stimplum: að við séum illa læs, gamlar karlrembur, ungir strákar með fordóma eða fólk sem hati einfaldlega útlendinga. Þetta er þægileg leið til að afskrifa heila stjórnmálahreyfingu án þess að þurfa að ræða málefnin sjálf. En þessi öfgamynd á lítið skylt við raunveruleikann. Ég hef verið í Miðflokknum í nokkurn tíma og passa hvorki í þessar klisjur né þekki ég fólk sem gerir það. Stuðningsfólkið sem ég hef talað við er fjölbreytt, hugsandi og einfaldlega áhyggjufullt um framtíð Íslands. Fólk sem vill sjá ábyrgð, festu og heiðarleika í stjórnmálum og er ekki hrætt við að taka umræðuna af hreinskilni. Þar liggur líka styrkur Miðflokksins, hann er ekki hræddur við að segja hlutina upphátt, takast á við erfið mál og nefna hluti sem aðrir flokkar forðast af ótta við að styggja einhverja. Ég styð Miðflokkinn því ég vil halda í sjálfstæðið okkar, vernda auðlindir sem eiga að tilheyra þjóðinni, styrkja landsbyggðina og hafa skýrari, sanngjarnari og ábyrgari reglur í innflytjendamálum. Og meira en það vil ég ýta undir nýsköpun, styðja atvinnulíf sem skapar raunveruleg verðmæti, draga úr skuldum ríkisins og koma í veg fyrir endalausar skattahækkanir á almenning og fyrirtæki. Þetta er ekki öfgafull sýn, þetta er krafa um ábyrga stjórnun og land sem stendur styrkt á eigin fótum. Þetta eru mínar ástæður. Ekki hatur, ekki fordómar. Bara skynsemi, heiðarleiki og trú á að Ísland geti gert betur. Höfundur er deildarstjóri og Miðflokkskona.
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Skoðun Birta í borgarstjórn – fyrir barnafjölskyldur og úthverfin Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar
Stórútgerðin og MSC vottunin: Rangtúlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks Kjartan Sveinsson Skoðun