Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2025 08:36 Mohamed Salah varð að gera sér að góðu að verma varamannabekkinn í gær þegar Liverpool vann West Ham. Getty Arne Slot, stjóri Liverpool, sagði engan þurfa að velkjast í vafa um hversu mikilvægur Mohamed Salah hefði verið fyrir liðið og yrði áfram, þó að hann væri settur á varamannabekkinn í gær. Salah hafði verið í byrjunarliðinu í hverjum einasta deildarleik síðan í apríl 2024, þegar Jürgen Klopp var enn stjóri Liverpool, þar til kom að 2-0 sigrinum gegn West Ham í gær. Slot var því eðlilega spurður út í þá stóru ákvörðun að taka Salah út úr byrjunarliðinu en hrósaði Egyptanum í hástert. „Ég fæ þessa spurningu oft,“ sagði Slot á blaðamannafundi og vísaði til fyrri dæma um það þegar hann hefur ekki verið með einhverja af stjörnum liðsins í byrjunarliðinu. Fundinn má sjá hér að neðan en spurningin um Salah var sú síðasta á fundinum. Klippa: Fundur Slot eftir sigur á West Ham „Mo hefur átt ótrúlegan feril og mun áfram eiga mjög góða framtíð hjá þessu félagi því hann er svo einstakur leikmaður. En þegar það eru tíu leikir á fjórum dögum þá þarf að taka ákvarðanir um byrjunarliðið,“ sagði Slot en leikjaálag virðist þó ekki hafa verið eina ástæðan. „Miðað hvernig þeir stilltu upp með bakvörð sem er alltaf að sækja fram á við og kantmann sem dregur sig inn, þá taldi ég þetta hjálpa liðinu,“ sagði Slot og gaf í skyn að Salah sinnti ekki nægilega góðri varnarvinnu. „En eins og ég sagði þá hefur hann verið svo mikilvægur og verður mikilvægur fyrir félagið í framtíðinni,“ sagði Slot. Alexander Isak og Cody Gakpo skoruðu mörk Liverpool í sigrinum í gær og eftir hann er liðið komið aftur í efri helming deildarinnar, í 8. sæti með 21 stig eftir 13 leiki og aðeins stigi frá mögulegu Meistaradeildarsæti. Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira
Salah hafði verið í byrjunarliðinu í hverjum einasta deildarleik síðan í apríl 2024, þegar Jürgen Klopp var enn stjóri Liverpool, þar til kom að 2-0 sigrinum gegn West Ham í gær. Slot var því eðlilega spurður út í þá stóru ákvörðun að taka Salah út úr byrjunarliðinu en hrósaði Egyptanum í hástert. „Ég fæ þessa spurningu oft,“ sagði Slot á blaðamannafundi og vísaði til fyrri dæma um það þegar hann hefur ekki verið með einhverja af stjörnum liðsins í byrjunarliðinu. Fundinn má sjá hér að neðan en spurningin um Salah var sú síðasta á fundinum. Klippa: Fundur Slot eftir sigur á West Ham „Mo hefur átt ótrúlegan feril og mun áfram eiga mjög góða framtíð hjá þessu félagi því hann er svo einstakur leikmaður. En þegar það eru tíu leikir á fjórum dögum þá þarf að taka ákvarðanir um byrjunarliðið,“ sagði Slot en leikjaálag virðist þó ekki hafa verið eina ástæðan. „Miðað hvernig þeir stilltu upp með bakvörð sem er alltaf að sækja fram á við og kantmann sem dregur sig inn, þá taldi ég þetta hjálpa liðinu,“ sagði Slot og gaf í skyn að Salah sinnti ekki nægilega góðri varnarvinnu. „En eins og ég sagði þá hefur hann verið svo mikilvægur og verður mikilvægur fyrir félagið í framtíðinni,“ sagði Slot. Alexander Isak og Cody Gakpo skoruðu mörk Liverpool í sigrinum í gær og eftir hann er liðið komið aftur í efri helming deildarinnar, í 8. sæti með 21 stig eftir 13 leiki og aðeins stigi frá mögulegu Meistaradeildarsæti.
Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira