NFL-deildin er lyginni líkust Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2025 13:01 Dak Prescott og félagar í Cowboys eru á mikilli siglingu. vísir/getty Enn eina helgina var endalaust um óvænt úrslit í NFL-deildinni og löngu orðið ómögulegt að spá í framgang mála þar. Lið sem hafa verið á uppleið falla rakleitt niður eftir gott gengi og öfugt. Sjaldan eða aldrei hefur deildin verið eins óútreiknaleg. Meistarar Eagles eru búnir að tapa tveimur leikjum í röð og liðið tapaði núna fyrir Bears sem er óvænt eitt heitasta lið deildarinnar. Bears var að vinna alla sína leiki í nóvember í fyrsta sinn síðan 1959. Broncos og Patriots eru heitustu liðin með níu sigra í röð. Ekki alltaf sannfærandi en þau kunna betur en önnur lið í vetur að loka sínum leikjum. LA Rams var orðið heitasta liðið fyrir viku síðan en liðið rann á bossann gegn Panthers um helgina. Ótrúlegt. Þegar lið ná einhverjum toppi er næsta víst að það fellur um næstu hindrun. Lið á mikilli uppleið núna er Dallas Cowboys. Unnu Super Bowl meistara síðustu tveggja ára með fjögurra daga millibili. Green Bay Packers er einnig vaknað til lífsins og svo er spurning hvað Bengals gerir eftir að hafa endurheimt leikstjórnandi sinn, Joe Burrow. Úrslit: Lions-Packers 24-31 Cowboys-Chiefs 31-28 Ravens-Bengals 14-32 Eagles-Bears 15-24 Browns-49ers 8-26 Titans-Jaguars 3-25 Colts-Texans 16-20 Dolphins-Saints 21-17 Jets-Falcons 27-24 Bucs-Cardinals 20-17 Panthers-Rams 31-28 Seahawks-Vikings 26-0 Steelers-Bills 7-26 Chargers-Raiders 31-14 Commanders-Broncos 26-27 Í nótt: Patriots - Giants NFL Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Lið sem hafa verið á uppleið falla rakleitt niður eftir gott gengi og öfugt. Sjaldan eða aldrei hefur deildin verið eins óútreiknaleg. Meistarar Eagles eru búnir að tapa tveimur leikjum í röð og liðið tapaði núna fyrir Bears sem er óvænt eitt heitasta lið deildarinnar. Bears var að vinna alla sína leiki í nóvember í fyrsta sinn síðan 1959. Broncos og Patriots eru heitustu liðin með níu sigra í röð. Ekki alltaf sannfærandi en þau kunna betur en önnur lið í vetur að loka sínum leikjum. LA Rams var orðið heitasta liðið fyrir viku síðan en liðið rann á bossann gegn Panthers um helgina. Ótrúlegt. Þegar lið ná einhverjum toppi er næsta víst að það fellur um næstu hindrun. Lið á mikilli uppleið núna er Dallas Cowboys. Unnu Super Bowl meistara síðustu tveggja ára með fjögurra daga millibili. Green Bay Packers er einnig vaknað til lífsins og svo er spurning hvað Bengals gerir eftir að hafa endurheimt leikstjórnandi sinn, Joe Burrow. Úrslit: Lions-Packers 24-31 Cowboys-Chiefs 31-28 Ravens-Bengals 14-32 Eagles-Bears 15-24 Browns-49ers 8-26 Titans-Jaguars 3-25 Colts-Texans 16-20 Dolphins-Saints 21-17 Jets-Falcons 27-24 Bucs-Cardinals 20-17 Panthers-Rams 31-28 Seahawks-Vikings 26-0 Steelers-Bills 7-26 Chargers-Raiders 31-14 Commanders-Broncos 26-27 Í nótt: Patriots - Giants
Úrslit: Lions-Packers 24-31 Cowboys-Chiefs 31-28 Ravens-Bengals 14-32 Eagles-Bears 15-24 Browns-49ers 8-26 Titans-Jaguars 3-25 Colts-Texans 16-20 Dolphins-Saints 21-17 Jets-Falcons 27-24 Bucs-Cardinals 20-17 Panthers-Rams 31-28 Seahawks-Vikings 26-0 Steelers-Bills 7-26 Chargers-Raiders 31-14 Commanders-Broncos 26-27 Í nótt: Patriots - Giants
NFL Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira