Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2025 18:33 Ronald Araujo fékk rauða spjaldið í tapleiknum á móti Chelsea í Meistaradeildinni í síðustu viku. Getty/Pedro Salado Barcelona hefur leyft varnarmanninum Ronald Araújo að fara í leyfi á meðan hann reynir að takast á við andleg vandamál sem hafa haft áhrif á frammistöðu hans á tímabilinu. Araújo, 26 ára, hefur spilað 15 leiki fyrir Barça í öllum keppnum á þessu tímabili, en síðasti leikur hans endaði með rauðu spjaldi í 3-0 tapi í Meistaradeildinni gegn Chelsea í síðustu viku. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Miðvörðurinn missti af 3-1 sigri um helgina gegn Alavés, en Barcelona sagði þá að hann væri með magakveisu. Þegar Hansi Flick, þjálfari Barça, ræddi við fjölmiðla fyrir LaLiga-leikinn gegn Atlético Madrid annað kvöld sagði hann að úrúgvæski landsliðsmaðurinn væri að glíma við persónuleg mál. Araújo hefur verið í góðu lagi líkamlega á tímabilinu, en að hann hafi ekki verið hundrað prósent andlega um nokkurt skeið og hafi beðið félagið um frí til að ná sér. Heimildarmaður ESPN vildi skýra stöðuna til að forðast misskilning á því sem Flick hafði sagt fyrr á mánudaginn. „Ronald er ekki tilbúinn í augnablikinu,“ sagði þýski þjálfarinn á blaðamannafundi. „Þetta er persónulegt mál. Ég vil ekki segja meira. Vinsamlegast virðið það líka. Þetta er það sem ég get sagt og það sem ég vil segja,“ sagði Hansi Flick. Araújo hefur verið hjá Barcelona síðan 2018, en hann gekk fyrst til liðs við B-liðið áður en hann var færður upp í aðalliðið. Hann hefur síðan þá spilað 190 leiki fyrir Barça í öllum keppnum og skorað 12 mörk, og er nú hluti af reynslumestu leikmönnum liðsins ásamt þeim Marc-André ter Stegen, Frenkie de Jong, Raphinha og Pedri. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Araújo, 26 ára, hefur spilað 15 leiki fyrir Barça í öllum keppnum á þessu tímabili, en síðasti leikur hans endaði með rauðu spjaldi í 3-0 tapi í Meistaradeildinni gegn Chelsea í síðustu viku. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Miðvörðurinn missti af 3-1 sigri um helgina gegn Alavés, en Barcelona sagði þá að hann væri með magakveisu. Þegar Hansi Flick, þjálfari Barça, ræddi við fjölmiðla fyrir LaLiga-leikinn gegn Atlético Madrid annað kvöld sagði hann að úrúgvæski landsliðsmaðurinn væri að glíma við persónuleg mál. Araújo hefur verið í góðu lagi líkamlega á tímabilinu, en að hann hafi ekki verið hundrað prósent andlega um nokkurt skeið og hafi beðið félagið um frí til að ná sér. Heimildarmaður ESPN vildi skýra stöðuna til að forðast misskilning á því sem Flick hafði sagt fyrr á mánudaginn. „Ronald er ekki tilbúinn í augnablikinu,“ sagði þýski þjálfarinn á blaðamannafundi. „Þetta er persónulegt mál. Ég vil ekki segja meira. Vinsamlegast virðið það líka. Þetta er það sem ég get sagt og það sem ég vil segja,“ sagði Hansi Flick. Araújo hefur verið hjá Barcelona síðan 2018, en hann gekk fyrst til liðs við B-liðið áður en hann var færður upp í aðalliðið. Hann hefur síðan þá spilað 190 leiki fyrir Barça í öllum keppnum og skorað 12 mörk, og er nú hluti af reynslumestu leikmönnum liðsins ásamt þeim Marc-André ter Stegen, Frenkie de Jong, Raphinha og Pedri.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira