Snæfríður flaug í undanúrslit Valur Páll Eiríksson skrifar 3. desember 2025 11:24 Snæfríður Sól keppir í undanúrslitum í kvöld. SSÍ/Simone Castrovillari Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra skriðsundi á EM í 25 metra laug. Annar keppnisdagur mótsins hófst í morgun og Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum sem fram fara í kvöld þegar hún synti metrana 200 á 1:55.04 og hafnaði þar með í sjötta sæti undanrásanna. Í sama riðli synti Vala Dís Cicero sitt fyrsta einstaklingssund á mótinu. Hún kláraði sundið á 2:00.99, og hafnaði í 33. sæti. Fjölmargir Íslendingar til viðbótar stungu sér til sunds í morgun. Birnir Freyr Hálfdánarson setti persónulegt met í 100 metra fjórsundi á 55.77 sekúndum. Hann bætti þar með tíma sinn um 0,04 sekúndur og hafnaði í 37. sæti. Ýmir Chatenay Sölvason synti 200 metra skriðsund, og hafnaði í 61. sæti. Hann kláraði í bakkann á 1:47.53. Morgunhlutanum lauk með boðsundi. 4x50m fjórsund blandað, en þar syntu þau Guðmundur Leo Rafnsson, Birgitta Ingólfsdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Símon Elías Statkevicius. Lokatími þeirra var 1:44.60, og dugði liðinu fyrir 16. sæti. Sund Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Sjá meira
Annar keppnisdagur mótsins hófst í morgun og Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum sem fram fara í kvöld þegar hún synti metrana 200 á 1:55.04 og hafnaði þar með í sjötta sæti undanrásanna. Í sama riðli synti Vala Dís Cicero sitt fyrsta einstaklingssund á mótinu. Hún kláraði sundið á 2:00.99, og hafnaði í 33. sæti. Fjölmargir Íslendingar til viðbótar stungu sér til sunds í morgun. Birnir Freyr Hálfdánarson setti persónulegt met í 100 metra fjórsundi á 55.77 sekúndum. Hann bætti þar með tíma sinn um 0,04 sekúndur og hafnaði í 37. sæti. Ýmir Chatenay Sölvason synti 200 metra skriðsund, og hafnaði í 61. sæti. Hann kláraði í bakkann á 1:47.53. Morgunhlutanum lauk með boðsundi. 4x50m fjórsund blandað, en þar syntu þau Guðmundur Leo Rafnsson, Birgitta Ingólfsdóttir, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Símon Elías Statkevicius. Lokatími þeirra var 1:44.60, og dugði liðinu fyrir 16. sæti.
Sund Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Sjá meira