Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. desember 2025 12:17 Jólamarkaðurinn fer fram í félagsheimilinu á Flúðum í dag. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það verður meira en nóg að gera á Flúðum í dag því þá fer fram jólamarkaður í félagsheimilinu þar, sem sannur jólaandi mun ríkja. Sveitarstjóri Hrunamannahrepps hvetur fólk til að taka sér bílferð á Flúðir í tilefni dagsins. Það er Atvinnu- menningar og ferðanefnd Hrunamannahrepps, sem sér um markaðinn, sem hefst núna klukkan 13:00 og stendur til klukkan 16:00 í dag. Veðrið er einstaklega gott og því má gera ráð fyrir því að margir leggi leið sína á markaðinn á Flúðum. Aldís Hafsteinsdóttir er sveitarstjóri Hrunamannahrepps. „Sú hefð hefur skapast að það er haldin þessi markaður og það koma aðilar alls staðar að og selja vörur og fólk kemur og eins og maður segir, hittir hvort annað og spjallar og á góðar stundir saman. Það er kaffisala, það eru jólasveinar, mandarínur fyrir börnin og skemmtiatriði, blaðrarinn í bókasafninu og allt er þetta í sama húsinu, þannig að þetta er mjög skemmtilegt,” segir Aldís. Aldís segir að það verði mjög auðvelt fyrir fólk að kaupa vörur í jólapakkann á markaðnum og hún vekur sérstaklega athygli á vörum frá Viss, sem er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. „Þau eru með ofboðslega skemmtilegar vörur og mjög fallegar vörur í jólapakkann,” segir Aldís. Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps.Aðsend En er fólk almennt komið í jólaskap eða er það að gerast, hvernig skynjar þú það? „Já, mér finnst fólk komið í jólaskap og það er búið að skreyta. Það styttist jú í jólin en það vantar snjóinn en það er auð jörð á Flúðum. En það er mikil stemning og það er alltaf gaman á þessum degi,” segir Aldís að lokum. Hrunamannahreppur Jól Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira
Það er Atvinnu- menningar og ferðanefnd Hrunamannahrepps, sem sér um markaðinn, sem hefst núna klukkan 13:00 og stendur til klukkan 16:00 í dag. Veðrið er einstaklega gott og því má gera ráð fyrir því að margir leggi leið sína á markaðinn á Flúðum. Aldís Hafsteinsdóttir er sveitarstjóri Hrunamannahrepps. „Sú hefð hefur skapast að það er haldin þessi markaður og það koma aðilar alls staðar að og selja vörur og fólk kemur og eins og maður segir, hittir hvort annað og spjallar og á góðar stundir saman. Það er kaffisala, það eru jólasveinar, mandarínur fyrir börnin og skemmtiatriði, blaðrarinn í bókasafninu og allt er þetta í sama húsinu, þannig að þetta er mjög skemmtilegt,” segir Aldís. Aldís segir að það verði mjög auðvelt fyrir fólk að kaupa vörur í jólapakkann á markaðnum og hún vekur sérstaklega athygli á vörum frá Viss, sem er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. „Þau eru með ofboðslega skemmtilegar vörur og mjög fallegar vörur í jólapakkann,” segir Aldís. Aldís Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri Hrunamannahrepps.Aðsend En er fólk almennt komið í jólaskap eða er það að gerast, hvernig skynjar þú það? „Já, mér finnst fólk komið í jólaskap og það er búið að skreyta. Það styttist jú í jólin en það vantar snjóinn en það er auð jörð á Flúðum. En það er mikil stemning og það er alltaf gaman á þessum degi,” segir Aldís að lokum.
Hrunamannahreppur Jól Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira