Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 9. desember 2025 07:38 Vísir/Vilhelm Borgarsögusafn hefur nú gert athugasemd við að í greinargerð nýs deiliskipulags fyrir Holtsgötu 10 til 12 og Brekkustíg 16 í gamla vesturbænum í Reykjavík er ranglega fari með niðurstöðu safnsins um varðveislugildi eins hússins, Holtsgötu 10. Í greinargerðinni er sagt að samkvæmt húsakönnun hafi húsið, sem til stendur að rífa, miðlungs varðveislugildi. Hið rétta er, segir í athugasemdum Borgarsögusafns, að húsið var metið með hátt varðveislugildi. Þá segir að sömu rangfærslu sé að finna í gögnum sem lögð voru fyrir Umhverfis- og skipulagsráð í haust og í bókun borgarráðsfulltrúa skömmu síðar. Á lóðunum stendur til að reisa fjölbýlishús en þær hugmyndir hafa verið gagnrýndar af íbúum á svæðinu og minnihlutanum í Borgarstjórn. Einnig er fundið að því að á uppdrætti skipulagstillögunnar er merkingum ábótavant því hvorki sé þar gerð grein fyrir verndarstöðu húsa á viðkomandi lóðum, né svokallaðri hverfisvernd sem sé í gildi einnig á svæðinu. Borgarsögusafn mælist því til þess að texti greinargerðarinnar verði leiðréttur og að gerð verði grein fyrir verndarstöðu húsanna á uppdrætti skipulagstillögunnar. Skipulag Reykjavík Húsavernd Tengdar fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Íbúar við Holtsgötu í vesturbæ Reykjavíkur hafa miklar áhyggjur af fyrirhuguðu niðurrifi tveggja húsa til að byggja stærri fjölbýlishús á reitnum. Framtíð hverfisins sé í húfi. Eigandi húss sem stendur til að rífa segir það mjög illa farið. Borgarfulltrúi blæs á gagnrýni að arkitekt sitji beggja vegna borðsins. 4. desember 2025 06:02 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Í greinargerðinni er sagt að samkvæmt húsakönnun hafi húsið, sem til stendur að rífa, miðlungs varðveislugildi. Hið rétta er, segir í athugasemdum Borgarsögusafns, að húsið var metið með hátt varðveislugildi. Þá segir að sömu rangfærslu sé að finna í gögnum sem lögð voru fyrir Umhverfis- og skipulagsráð í haust og í bókun borgarráðsfulltrúa skömmu síðar. Á lóðunum stendur til að reisa fjölbýlishús en þær hugmyndir hafa verið gagnrýndar af íbúum á svæðinu og minnihlutanum í Borgarstjórn. Einnig er fundið að því að á uppdrætti skipulagstillögunnar er merkingum ábótavant því hvorki sé þar gerð grein fyrir verndarstöðu húsa á viðkomandi lóðum, né svokallaðri hverfisvernd sem sé í gildi einnig á svæðinu. Borgarsögusafn mælist því til þess að texti greinargerðarinnar verði leiðréttur og að gerð verði grein fyrir verndarstöðu húsanna á uppdrætti skipulagstillögunnar.
Skipulag Reykjavík Húsavernd Tengdar fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Íbúar við Holtsgötu í vesturbæ Reykjavíkur hafa miklar áhyggjur af fyrirhuguðu niðurrifi tveggja húsa til að byggja stærri fjölbýlishús á reitnum. Framtíð hverfisins sé í húfi. Eigandi húss sem stendur til að rífa segir það mjög illa farið. Borgarfulltrúi blæs á gagnrýni að arkitekt sitji beggja vegna borðsins. 4. desember 2025 06:02 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Íbúar við Holtsgötu í vesturbæ Reykjavíkur hafa miklar áhyggjur af fyrirhuguðu niðurrifi tveggja húsa til að byggja stærri fjölbýlishús á reitnum. Framtíð hverfisins sé í húfi. Eigandi húss sem stendur til að rífa segir það mjög illa farið. Borgarfulltrúi blæs á gagnrýni að arkitekt sitji beggja vegna borðsins. 4. desember 2025 06:02