Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2025 10:02 Hjúkrunarheimilið Hornbrekka í Ólafsfirði í sveitarfélaginu Fjallabyggð. Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur verið falið að taka við rekstri hjúkrunarheimilisins Hornbrekku á Ólafsfirði í Fjallabyggð, í kjölfaruppsagnar Fjallabyggðar á samningi um rekstur heimilisins. Í tilkynningu frá HSN segir að á ætlað sé að stofnunin muni við rekstrinum í síðasta lagi 1. apríl 2026. Þórhallur Harðarson framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar HSN og Sunna Eir Haraldsdóttir staðgengill forstöðumanns á Hornbrekku. Neðri röð f.v: Birkir Örn Stefánsson forstöðumaður rekstrar og innkaupa HSN, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sviðstjóri velferðarsviðs Fjallabyggðar og Jón Helgi Björnsson forstjóri HSN. „Á Hornbrekku eru 22 dvalar- og hjúkrunarrými. Þar eru um 28 stöðugildi en fastir starfsmenn eru 38 auk þess sem 16 starfsmenn sinna afleysingum í ýmsum störfum tengdum rekstri stofnunarinnar. Starfsfólki verður boðin áframhaldandi vinna hjá HSN,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Jóni Helga Björnssyni, forstjóra HSN, að með yfirfærslu rekstarins til HSN verði starfsemi hjúkrunarheimilisins tryggð og frekari þróun á starfseminni í tengslum við heilbrigðisþjónustu á svæðinu. „Búast má við faglegri samlegð með yfirfærslu hjúkrunarheimilisins yfir til HSN, en starfsfólk Hornbrekku mun fá aðgang að upplýsinga- og gæðakerfum HSN ásamt tækifærum til öflugrar fag- og endurmenntunar. Við hlökkum til að bjóða nýtt starfsfólk velkomið í starfsmannahóp HSN,“ segir Jón Helgi. Í tilkynningunni segi rað Hornbrekka muni stjórnunarlega falla undir einingu innan HSN sem hafi borið ábyrgð á sjúkrahúsinu á Siglufirði og heilsugæslunni á Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði. „HSN rekur rúmlega 200 hjúkrunar- og sjúkrarými á Norðurlandi þ.m.t. á Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði og Húsavík. Fellur starfsemi Hornbrekku því vel að starfsemi stofnunarinnar.“ Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hjúkrunarheimili Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira
Í tilkynningu frá HSN segir að á ætlað sé að stofnunin muni við rekstrinum í síðasta lagi 1. apríl 2026. Þórhallur Harðarson framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar HSN og Sunna Eir Haraldsdóttir staðgengill forstöðumanns á Hornbrekku. Neðri röð f.v: Birkir Örn Stefánsson forstöðumaður rekstrar og innkaupa HSN, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, sviðstjóri velferðarsviðs Fjallabyggðar og Jón Helgi Björnsson forstjóri HSN. „Á Hornbrekku eru 22 dvalar- og hjúkrunarrými. Þar eru um 28 stöðugildi en fastir starfsmenn eru 38 auk þess sem 16 starfsmenn sinna afleysingum í ýmsum störfum tengdum rekstri stofnunarinnar. Starfsfólki verður boðin áframhaldandi vinna hjá HSN,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Jóni Helga Björnssyni, forstjóra HSN, að með yfirfærslu rekstarins til HSN verði starfsemi hjúkrunarheimilisins tryggð og frekari þróun á starfseminni í tengslum við heilbrigðisþjónustu á svæðinu. „Búast má við faglegri samlegð með yfirfærslu hjúkrunarheimilisins yfir til HSN, en starfsfólk Hornbrekku mun fá aðgang að upplýsinga- og gæðakerfum HSN ásamt tækifærum til öflugrar fag- og endurmenntunar. Við hlökkum til að bjóða nýtt starfsfólk velkomið í starfsmannahóp HSN,“ segir Jón Helgi. Í tilkynningunni segi rað Hornbrekka muni stjórnunarlega falla undir einingu innan HSN sem hafi borið ábyrgð á sjúkrahúsinu á Siglufirði og heilsugæslunni á Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði. „HSN rekur rúmlega 200 hjúkrunar- og sjúkrarými á Norðurlandi þ.m.t. á Blönduósi, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði og Húsavík. Fellur starfsemi Hornbrekku því vel að starfsemi stofnunarinnar.“
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Fjallabyggð Hjúkrunarheimili Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Sjá meira