Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2025 06:32 Hér á Íslandi er mjög algengt að börn og unglingar séu í beinni útsendingu á netinu. Getty/ Shauna Clinton Með nýrri tækni verður auðveldara að senda beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum barna og unglinga. Þetta er slæm þróun að meti þeirra sem ráða í sænsku íþróttalífi. Sænskum íþróttahreyfingum er nú ráðlagt frá því að senda út frá barnaíþróttum í sínum íþróttagreinum. Sænska frjálsíþróttasambandið hefur þegar tekið ákvörðun um að hætta slíkum útsendingum. Engin ástæða tl að sýna börn „Það er engin ástæða fyrir okkur að sýna börn,“ sagði David Fridell, framkvæmdastjóri sænska frjálsíþróttasambandsins, í samtali Í byrjun september gaf Íþróttasamband Svíþjóðar út nýjar leiðbeiningar um útsendingar frá barnaíþróttum. Þá var það látið eftir hverju sérsambandi að taka sína eigin ákvörðun en þeim voru gefnar tvær skýrar ráðleggingar: Íþróttasamband Svíþjóðar mælir með því að hvert sérsamband sem hefur barna- og unglingastarfsemi útbúi leiðbeiningar eða sambærilegt fyrir streymi, þar sem hluta starfseminnar má meta sem hentuga til streymis eftir íþróttalegar og lagalegar íhuganir og þegar metið hefur verið að það sé framkvæmanlegt. Aðeins þegar það er talið réttlætanlegt Almenn ráðlegging Íþróttasambands Svíþjóðar er sú að sérsambönd og félög ættu almennt að forðast að streyma, og að streymi frá unglingaíþróttum ætti aðeins að eiga sér stað þegar það er talið réttlætanlegt eftir vandlega íhugun. Sportbladet fjallar um breytingarnar í Svíþjóð þegar kemur að útsendingum frá íþróttum barna og unglinga.@Sportbladet Í samtali við Sportbladet gefa landssambönd handbolta og innanhússbandýs, sem og hestaíþrótta og sunds, til kynna að þau séu nú að endurskoða leiðbeiningar sínar í þessum greinilega viðkvæma málaflokki. Kannski verið of hröð „Tækniþróunin hefur verið hröð. Að vissu leyti hefur hún kannski verið of hröð. Bara af því að maður getur gert eitthvað þýðir það ekki sjálfkrafa að maður eigi að gera það. Þetta er eitthvað sem öll íþróttahreyfingin þarf að skoða nánar og þess vegna er mjög áríðandi fyrir okkur að gera greiningu á því hvernig nýjar leiðbeiningar Íþróttasambands Svíþjóðar skuli innleiddar innan hestaíþrótta,“ skrifar sænska hestaíþróttasambandið í svari til Sportbladet. „Okkur finnst að það þurfi að vera sérstakar ástæður til að sýna börn á þennan hátt og það er engin ástæða fyrir okkur að sýna börn í þeim keppnum sem við berum ábyrgð á og sendum út í gegnum okkar vettvang,“ sagði Fridell en hvað um það að geta aflað peninga og fengið kynningu fyrir íþróttina sína með því að sýna frá keppnum barna og unglinga? Vekur vissulega upp tilfinningar „Þróunin sem á sér stað vekur vissulega upp tilfinningar, og fyrir einstaka íþróttaforeldra eða aðstandendur er gríðarlega mikið gildi í því að geta séð barnið sitt þótt þú getir ekki verið á staðnum. En við sem samband getum ekki litið á það sem nauðsyn að veita þá þjónustu,“ sagði Fridell. Svíþjóð Íþróttir barna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Sænskum íþróttahreyfingum er nú ráðlagt frá því að senda út frá barnaíþróttum í sínum íþróttagreinum. Sænska frjálsíþróttasambandið hefur þegar tekið ákvörðun um að hætta slíkum útsendingum. Engin ástæða tl að sýna börn „Það er engin ástæða fyrir okkur að sýna börn,“ sagði David Fridell, framkvæmdastjóri sænska frjálsíþróttasambandsins, í samtali Í byrjun september gaf Íþróttasamband Svíþjóðar út nýjar leiðbeiningar um útsendingar frá barnaíþróttum. Þá var það látið eftir hverju sérsambandi að taka sína eigin ákvörðun en þeim voru gefnar tvær skýrar ráðleggingar: Íþróttasamband Svíþjóðar mælir með því að hvert sérsamband sem hefur barna- og unglingastarfsemi útbúi leiðbeiningar eða sambærilegt fyrir streymi, þar sem hluta starfseminnar má meta sem hentuga til streymis eftir íþróttalegar og lagalegar íhuganir og þegar metið hefur verið að það sé framkvæmanlegt. Aðeins þegar það er talið réttlætanlegt Almenn ráðlegging Íþróttasambands Svíþjóðar er sú að sérsambönd og félög ættu almennt að forðast að streyma, og að streymi frá unglingaíþróttum ætti aðeins að eiga sér stað þegar það er talið réttlætanlegt eftir vandlega íhugun. Sportbladet fjallar um breytingarnar í Svíþjóð þegar kemur að útsendingum frá íþróttum barna og unglinga.@Sportbladet Í samtali við Sportbladet gefa landssambönd handbolta og innanhússbandýs, sem og hestaíþrótta og sunds, til kynna að þau séu nú að endurskoða leiðbeiningar sínar í þessum greinilega viðkvæma málaflokki. Kannski verið of hröð „Tækniþróunin hefur verið hröð. Að vissu leyti hefur hún kannski verið of hröð. Bara af því að maður getur gert eitthvað þýðir það ekki sjálfkrafa að maður eigi að gera það. Þetta er eitthvað sem öll íþróttahreyfingin þarf að skoða nánar og þess vegna er mjög áríðandi fyrir okkur að gera greiningu á því hvernig nýjar leiðbeiningar Íþróttasambands Svíþjóðar skuli innleiddar innan hestaíþrótta,“ skrifar sænska hestaíþróttasambandið í svari til Sportbladet. „Okkur finnst að það þurfi að vera sérstakar ástæður til að sýna börn á þennan hátt og það er engin ástæða fyrir okkur að sýna börn í þeim keppnum sem við berum ábyrgð á og sendum út í gegnum okkar vettvang,“ sagði Fridell en hvað um það að geta aflað peninga og fengið kynningu fyrir íþróttina sína með því að sýna frá keppnum barna og unglinga? Vekur vissulega upp tilfinningar „Þróunin sem á sér stað vekur vissulega upp tilfinningar, og fyrir einstaka íþróttaforeldra eða aðstandendur er gríðarlega mikið gildi í því að geta séð barnið sitt þótt þú getir ekki verið á staðnum. En við sem samband getum ekki litið á það sem nauðsyn að veita þá þjónustu,“ sagði Fridell.
Svíþjóð Íþróttir barna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira